Banki eða þvottaefni?

Hvaða orðskrípis nafn er þetta á banka? 

Halda mætti að þetta væri heiti á einhverju innfluttu froðu þvottaefni en ekki nafn á  Íslenskum banka í ríkiseign.

Þvílík hugmyndaauðgi!


mbl.is Kaupþing í Arion-banka?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þetta er pottþétt "lágfreyðandi" banki

Jón Snæbjörnsson, 20.11.2009 kl. 18:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góður Jón.

Þessi nafngift er hálfgert froðusnakk.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2009 kl. 18:43

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Endurkoman mikla með alles. Bráðum birtist Hreiðar Már og félagar aftur. Af hverju ekki bara Zombie bank

Finnur Bárðarson, 20.11.2009 kl. 18:57

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þvílíkur uppvakningur, Zombie bank hefði passað vel Finnur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2009 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.