Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Ţvílík uppákoma

Mikiđ óskaplega er ţađ dapurt og sárt ađ sitja uppi međ ţađ ađ vera sammála ţessum manni  (SDG) um valkosti forsetans í stöđunni, ţótt á ólíkum forsendum  sé.  

Andskotinn, eins og hann hefur spriklađ ţá gerist ţetta vonandi aldrei aftur.


mbl.is „Útilokađ ađ hann geti stađfest lögin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viljum viđ stöđugt lýđrćđi eđa bara ţegar ţađ hentar?

Ég er nokkuđ sannfćrđur um ađ viđ eigum ekkert val hvađ varđar Icesave- ógeđiđ og synjun forsetans og síđan synjun ţjóđarinnar í ţjóđaratkvćđagreiđslu muni valda ţjóđinni meiri skađa til lengri tíma en samţykkt.

En fleira hangir á spýtunni, fjöldi undirskrifta á áskorun á forsetann um ađ synja lögunum samţykkt er orđin ţvílíkur ađ ekki verđur međ nokkru móti fram hjá ţví litiđ.

Ég er einlćgur lýđrćđissinni og sem slíkur tel ég ađ ekki sé hćgt til skiptis ađ krefjast lýđrćđis og hundsa ţađ eftir hentugleikum.

Annađhvort höfum viđ lýđrćđi og virđum ţađ, eđa ekki.

Ţetta er ţví orđiđ meiri spurning um lýđrćđiđ sem slíkt, en Icesave. Ţótt hart sé hefur forsetinn ţví ekkert val ađ mínu mati, hann verđur lýđrćđisins vegna ađ hafna lögunum undirskrift sinni.

Ţjóđin á síđan völina og kvölina.

 
mbl.is Fundi lokiđ á Bessastöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Köllum til sérfrćđinga

Rétt eins og međ önnur skemmdarverk finnst mér ţessi árás á kirkjuna  afar döpur og lágkúruleg, ţótt ég sé ekki kirkjunnar mađur. Erfitt er ađ ímynda sér ástćđu eđa tilgang ţessa.

En kannski er ljós í myrkrinu, viđ búum nefnilega svo vel eftir öll skemmdarverk nýliđins árs ađ eiga nánast sérfrćđinga í framkvćmd skemmdaverka og ţá ekki hvađ síst túlkun á meiningu ţeirra og tilgangi. Hér á ég viđ ţađ fólk sem dásamađi ódćđin í rćđu og riti og taldi ţau hápunkt tjáningarformsins.

Vćri ekki rétt ađ fá gömlu skemmdaverkanornirnar  til ađ lesa í handbragđiđ, ţó ekki vćri til annars en allur almenningur, sem ekkert botnar í svona löguđu,  fái upplýst hver  tilgangurinn og bođskapurinn er međ ţessu, sé hann einhver?

 
mbl.is 24 rúđur brotnar í Grensáskirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband