Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Ţarf ekki frekar ferskt, og ţá auđvitađ erlent, bćndakyn á ţessa bći?

Ef íslenskar kvígur henta ekki bćndunum í Gunnbjarnarholti og Skáldabúđum, vćri ţá ekki hentugra og fyrirhafnarminna ađ flytja inn ferskt og nýtt bćndakyn og skipta út ţreyttum og úr sér gengnum ábúendunum á ţessum bćjum?  


mbl.is Vilja nýtt kúakyn til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Helvítis kapítalisminn

Vćri ekki nćr fyrir hinn ábyrgđalausa Ögmund ađ beina spjótum sínum ađ innlendum mannréttindabrotum, sem t.d eru gerđ fyrir hans framgöngu?

Var ţađ ekki baráttumál Ögmundar ađ lífeyrissjóđir opinberra starfsmanna yrđu ríkistryggđir einir sjóđa?

Ögmundur hefur orđiđ uppvís ađ ţví ađ sóa fé lífeyrissjóđsfélagsmanna sinna sem stjórnarmađur og síđar sem formađur lífeyrissjóđsins. Hann segist ekki bera ábyrgđ á tapinu, ţađ geri kapítalisminn! Ó, mikil ósköp!

Hver ćtli sé skođun Ögmundar á hinum hrópandi mismun á almennum lífeyrissjóđsgreiđendum sem verđa ekki ađeins ađ bera sitt tap vegna tapađra fjárfestinga heldur jafnframt ađ bera tap lífeyrissjóđa opinberra starfsmanna sem eru ríkistryggđir og ţurfa ekkert tap ađ ţola hversu  illa sem ţeim var stjórnađ af Ögmundi og hans líkum.

En ţetta var auđvitađ allt helv.... kapítalismanum ađ kenna.


mbl.is Mannréttindi alltaf í fyrsta sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitísku falsspádómsvitringarnir ...

Hafa ekki öll ný frambođ fengiđ stjörnuskot í skođanakönnunum, fyrst eftir myndun ţeirra?

Var ekki Ţjóđvaka Jóhönnu spáđ í kringum 25 prósentin? Hvađ sögđu svo kosningarnar? O.s.f.v.

Skođanakannanir ţessar um nýju frambođin gera lítiđ annađ en fita veski allskonar „frćđinga“ sem koma í viđtöl, gegn greiđslu vitaskuld, og tjá skođanir sínar á nýgengnum fylgis-skođanakönnunum og fylgja ţví gjarnan eftir međ tilheyrandi spádómum um afleiđingarnar, fari svo sem ţeir spá.

Frekar er ţađ fúlt ađ hafa slíkt ađ féţúfu, ekki hvađ síst í ljósi ţess ađ aldrei hafa ţessir vitringar, sem gengiđ hafa útrá ţví ađ skođanakannanirnar verđi úrslit kosninganna, haft rétt fyrir sér.  


mbl.is Möguleikar nýju frambođanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Grúppían" í Betel

Trúaröfgamenn eins og Snorri Óskarsson eru eins og sálsjúkar grúppíur sem hanga, án nokkurrar rökhugsunar, utan í og elta átrúnađargođ sín međ slefandi ginum og kynfćrum. Allt er gert og öllu fórnađ til ađ svala fíkninni í átrúnađinn.

En Snorri gerir meira en dćmigerđ grúppía, hann lćtur átrúnađinn ekki nćgja, hann svalar fýsn sinni ađ auki međ ţví ađ hella úr vandlćtingarskálum trúar sinnar yfir landsins lýđ eins og ekkert sé sjálfsagđara. Sé honum andmćlt eđa ađ hans máli fundiđ skýlir hann sér á bak viđ bókstafinn í bókarskruddu sem enginn heilvita mađur getur tekiđ bókstaflega.

Grúppían í Betel verđur ađ gera sér grein fyrir ađ mál- og tjáningarfrelsi hans eru sömu takmörk sett og öđrum, hvađ sem hans trú líđur.

Eru öfgamenn, á hvađa sviđi sem er, ćskilegir sem kennarar barna?  

 
mbl.is Líkir samkynhneigđ viđ bankarán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki tímabćrt...

...ađ Páll Óskar hćtti ađ anda međ rassgatinu? Ţađ virđist einu gilda hversu fúlt ţessi mađur fretar, hálf ţjóđin fer á hliđina af ađdáun.

 

Ţjóđin mun láta sem ekkert C

Er ţađ til marks um trúverđugleika Lilju Móses, sem stađsetti sig yst á vinstri vćng VG sem er langlengst til vinstri í Íslenskri pólitík, skuli núna koma fram sem formađur í nýjum flokki, flokki sem er ađ hennar sögn; EKKI VINSTRI FLOKKUR! Ekki hćgriflokkur og ţađan af síđur neitt miđjumođ!

Lýgur Lilja um skođanir sínar núna eđa laug hún ađ kjósendum VG á sínum tíma?

Ţessi nýi flokkur, Samstađa, hefur galopna stefnu, sem hvorki vinstri eđa hćgri, ađ sögn formannsins. Ţetta hljómar eins og lýsing á gasfylltri blöđru sem getur ekki annađ, eftir ađ henni hefur veriđ sleppt, tekiđ stefnuna einungis eftir ţví hvađan vindurinn blćs.

Svona stefnur hafa fram ađ ţessu, í besta falli, veriđ kallađar lýđsskrum.

Ţessa nýja stjórnmálafls Lilju, bíđa ţví eflaust sömu örlög og blöđrunnar, ađ taka flugiđ til ţess eins ađ springa ţegar minnst varir.

Samstađa er undarlegt heiti á sundurlausum hóp sem stađsetur sig hvergi, veit ekki hvar hann er eđa hvert hann stefnir, en hefur ţađ eitt sameiginlegt ađ hafa ekki unađ sér í pólitískri samvinnu međ  öđrum. Til ađ vita hvert förinni er heitiđ ţurfa menn auđvitađ ađ vita hvar ţeir  er staddir og hvađan ţeir koma.  

Svo er ekki gćfulegt ađ fyrir nýtt stjórnmálaafl ađ byrja sinn feril međ ţví ađ stela sér nafni. Samstađa er ţegar til á stjórnmálaafli á Íslandi auk ţess ađ vera nafn á verkalýđsfélagi, hérlendis.


mbl.is C-vítamín ţarf í samfélagiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hvers eru „Sameinuđu ţjóđirnar“?

Hver er tilgangurinn međ „alţjóđastofnunum“ eins og Sameinuđu ţjóđunum, ţegar 5 ţjóđir ţeirra samtaka geta međ einu atkvćđi haft ađ engu sameiginlegan vilja allra hinna?

Lélegt lýđrćđi ţađ.


mbl.is Her Sýrlands viđ ţađ ađ hrynja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ha, halló...!

Eigum viđ ţá ađ trúa ţví ađ í öllu ţessu rannsóknarfargani Sérstaks, hafi umrćtt lífeyrissjóa misferli aldrei dúkkađ upp?

 

Já góđan daginn!

 
mbl.is Munu skođa lífeyrissjóđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sleipiefnalausendaţarmsnauđgun

Stjórnir lífeyrissjóđa landsmanna hljóta ađ axla sína ábyrgđ og víkja í kjölfar ţessarar sótsvörtu skýrslu um algert vanhćfi ţeirra ađ ávaxta innistćđur umbjóđenda ţeirra, svo vćgt sé til orđa tekiđ.

Raunar er rangt ađ kalla stjórnir lífeyrissjóđanna  fulltrúa launamanna, sem eiga lífeyrissjóđina. Ţví ţar ráđa lögum og lofum, samkvćmt lagabođi, fulltrúar atvinnurekenda, sem eiga raunar ekkert í ţeim fjármunum sem í sjóđina renna eđa nokkurt tilkall til ţeirra.

Ţó atvinnurekendur greiđi , í orđi kveđnu,  „mótframlag“  í sjóđina á móti launţegum, ţá getur sú greiđsla aldrei talist vera annađ en hluti af launum launţegans.

Ţessi skýrsla hlýtur ađ verđa til ţess ađ afnumin verđi nú ţegar sú lögbođna sleipiefnalausaendaţarmsnauđgun sem atvinnurekendur hafa fengiđ ađ stunda á launţegum í gegnum lífeyrissjóđina, allt frá stofnun ţeirra.


mbl.is LV fagnar útkomu skýrslunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband