Bryndís og Magnús

Bryndís dóttir mín gekk í dag (16. júní) ađ eiga sinn heittelskađa, Magnús Örn Gylfason. Athöfnin fór fram í Garđakirkju ađ viđstöddu ýtrasta fámenni,  börnum ţeirra og foreldrum.

Önnur stór tímamót verđa svo hjá Bryndísi á laugardaginn ţegar hún útskrifast frá Háskólanum í Reykjavík međ meistarapróf í lögfrćđi.

bryndis_og_magnus_1284098.jpg

Til hamingju bćđi tvö.

 

 

 


Bloggfćrslur 16. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.