Skiptar skođanir...... já einmitt!

Erfitt er ađ átta sig á ţví hverju ţađ skiptir okkur Íslendinga hvort ţeirra hafđi sigur í forsetakosningunum í Úkraínu, Vikto Janúkovits eđa Júlía Tímósjenkó.  

En fullljóst er hver afstađa Morgunblađsins og hjáleigu hans er til frambjóđenda ţar eystra.

Ţví ólíklegt verđur ađ telja ađ Mogginn myndi, ef Sjálfstćđisflokkurinn fengi meirihluta atkvćđa í Alţingiskosningum, orđa ţađ ţannig ađ skiptar skođanir vćru um úrslitin.

Ţó veit mađur aldrei.


mbl.is Skiptar skođanir í Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 10.2.2010 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.