Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ég auglýsi eftir skónum mínum!
22.2.2010 | 15:30
Fyrir mörgum árum varđ ég fyrir ţví óláni, ţegar ég fór í sjúkraheimsókn á Sjúkrahúsiđ á Sauđárkróki ađ skónum mínum var stoliđ međan ég staldrađi viđ. Ekki er líklegt ađ ţessi Kóreanski skósmiđur hafi veriđ ţar ađ verki ţví ţjófurinn var svo hugulsamur ađ skilja skóna sína eftir, svona sem sárabćtur.
Mínir skór voru rétt viku gamlir, nýburstađir og glansandi en ţađ sama var ekki hćgt ađ segja um hitt skópariđ. Ţeir voru eins og mínir en hiđ minnsta 3 númerum stćrri, greinilega einhverjum árum eldri og af útliti og lykt var ekki annađ ráđiđ en ţeir hefđu ítrekađ lagt leiđ sína í gegnum einhvern fjóshauginn í Skagafirđinum.
En hafi ţessir skór sem viđ mér blöstu passađ á fćtur eiganda síns ţá er mér hulin ráđgáta hvernig hann gat trođiđ sér í mína. Ţađ hefur veriđ kómísk sjón ađ sjá ţennan vin minn hökta burtu í allt of litlum skóm eđa ţá mig tipla bálillan á sokkaleistunum út í bíl.
Stal 1200 pörum af skóm | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
ansk ađ lenda í svona uppá komu
Jón Snćbjörnsson, 22.2.2010 kl. 15:48
ég nota kvenskó no.42 -43 ţannig ađ menn hafa aldrei stoliđ af mér skóm
Ásdís Sigurđardóttir, 22.2.2010 kl. 15:57
alvöru fćtur sko er ég ţá í kvenstćrđ 41
Jón Snćbjörnsson, 22.2.2010 kl. 16:07
Ekki ef ţú ert međ sveran fót, ţađ ţarf granna og pena fćtur í svona kven.42
Ásdís Sigurđardóttir, 22.2.2010 kl. 16:15
41! Ekkert smá nettur Jón....ég nota 40....en er ekki soldiđ seint ađ auglýsa eftir skóţjófnum Axel....
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.2.2010 kl. 16:29
Takk fyrir innlitin.
Ţađ má alltaf reyna Silla. En líklega hafa skórnir mínir líkt og hitt pariđ minnst viđ fjóshauginn ţannig ađ.... nei gleymum ţessu!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.2.2010 kl. 16:33
Fyrir margt löngu flutti systir mín og hennar fjölskylda til útlanda. Á ţeim tíma var allt miklu ódýrara í útlöndum. Mágur minn átti svokallađa spariskó sem voru á siđasta snúningi. En hann vildi ekki endurnýja skóna fyrr en kominn til útlanda.
Einn sunnudag voru ţau systir mín međ opiđ hús, ţví ţau vildu selja íbúđ sína. Um kvöldiđ uppgötvađi mágur minn ađ skórnir hans voru orđnir splunkunýir. Sama tegund, sama stćrđ. Aldrei heyrđist meira frá ţeim sem hafđi ţarna í ógáti skipt um skó. Sá hefur orđiđ hissa á hvađ skórnir hans entust stutt.
Jens Guđ, 22.2.2010 kl. 17:35
Takk fyrir ţetta Jens.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.2.2010 kl. 17:55
Ismalda Marcos hvađ??????
Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.2.2010 kl. 15:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.