Mulningur #1
25.2.2010 | 15:48
Frumherjarnir Zeb og Marta settust ađ á nýja landinu. Ţau byggđu sér traustan bjálkakofa, slógu upp hlöđu fyrir heyiđ og reistu gerđi fyrir búpeninginn. Svo hengdi Zeb stóra klukku upp í tré og sagđi: Marta, ţađ eru indíánar hér í kring. Ef ţú ţarft á mér ađ halda hringdu bjöllunni atarna en bara í neyđartilviki.
Nokkrum dögum seinna var Zeb úti í skógi ađ höggva viđ. Allt í einu heyrđi hann klukkuna klingja. Hann stökk á bak Léttfeta og reiđ á harđastökki heim. Hvađ er ađ? spurđi hann.
Svo sem ekkert, elskan, svarađi Marta. Ég var bara ađ renna á könnuna og datt í hug ađ ţig langađi í sopa.
Fjandinn sjálfur, kona! Ég sagđi ţér ađ klukkan vćri til ađ nota í neyđartilvikum! Nú ertu búin ađ tefja mig í klukkutíma til einskis!
Svo slóg hann í Léttfeta og ţeysti aftur út í skóg. Hann var varla búinn ađ taka upp öxina aftur ţegar hann heyrđi í klukkunni öđru sinni. Hann fleygđi frá sér öxinni og stökk á bak hestinum.
Bađkeriđ lekur, sagđi Marta vesćldarlega.
Ţađ er ekki neyđartilfelli, kona! sagđi Zeb. Ég verđ ađ halda áfram ađ höggva viđ. Láttu mig í friđi nema eitthvađ alvarlegt sé á ferđinni!Ţegar Zeb kom aftur út í skóginn hjó hann eins og óđur mađur í tvo tíma. Ţá klingdi klukkan í ţriđja sinn. Zeb kastađi sér upp á hrossiđ og flengreiđ heim. Ţegar ţangađ kom stóđ bjálkakofinn í ljósum logum, hlađan var brunnin til kaldra kola, gerđiđ rofiđ og búpeningurinn út um allt. Fyrir neđan klukkuna lá Marta á grúfu međ ör á kafi í öxlinni og stundi lágt.
Já, Marta mín, sagđi Zeb, svona vil ég hafa ţađ!
Athugasemdir
Ásdís Sigurđardóttir, 25.2.2010 kl. 16:32
Og er ţetta dćmisaga um ađgerđir fráfarinnar ríkisstjórnar?
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 25.2.2010 kl. 20:22
Nei, nei ţađ er enginn leyndur bođskapur. Mér fannst ţetta einfaldlega fyndiđ. En sennilega er ég einn um ţá túlkun!?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2010 kl. 22:08
Alls ekki.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 25.2.2010 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.