Yrđi bruni og manntjón hvort vćru sekari rekstrarađilarnir eđa yfirvöld sem gáfu ţeim frest til úrbóta á frest ofan?

Ţađ er grafalvarlegt ţegar rekstrarađilar skemmtistađa hundsa tilmćli um úrbćtur á brunavörnum. En öllu alvarlega er ađ yfirvöld og eftirlitsađilar gefi slíkum stöđum frest á frest ofan til úrbóta.  Ef húsnćđi uppfyllir ekki ţćr kröfur sem gerđar eru á skođunardaginn, breytir frestur ţar engu, einn og sér.

Ef í ljós kćmi viđ skođun ađ búnađur flugvélar  vćri  međ svipađa vankanta og vélin vanbúin til flugs, kćmi ţá til greina ađ veita rekstrarađilum hennar frest til úrbóta og vélin fengi ađ fljúga á međan međ farţega?  Nei auđvitađ kćmi slíkt aldrei til greina.

En ekkert mál virđist vera ađ hleypa tvöföldum eđa ţreföldum ţeim fjölda sem flugvélin tekur inn í dauđagildrur á jörđu niđri. Ţađ getur varla kviknađ í, ţađ er jú í gildi frestur!

Hvernig virkar frestur á úrbótum sem brunavörn?

 
mbl.is Alvarleg brot á brunavörnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru ţá sjómenn minna virđi en fólk sem er ađ skemmta sér...
Útgerđirnar fá ENDALAUSAR undanţágur ţegar ţörf er á viđgerđum á skipunum.

Jón Ingi (IP-tala skráđ) 25.2.2010 kl. 21:37

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég ţekki ekki til ţess ađ undanţágur hafi veriđ veittar sem varđa beint öryggi skips og áhafna Jón Ingi. Ţekkir ţú dćmi ţess?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2010 kl. 21:56

3 identicon

Ojá.  Mýmörg dćmi um tildćmis togdekk sem hélt ekki vatni, vafasamar beyglur í byrđing ofl.
Vinn viđ skipaviđgerđir...  En sem betur fer sér mađur minna af ţessu nú til dags (en gćti aukist aftur útaf ástandinu)

Jón Ingi (IP-tala skráđ) 25.2.2010 kl. 22:27

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eftir ţví sem ég best veit fást ekki undanţágur á beyglur nema yfir ţćr sé sođin "bót". En ekki ćtla ég ađ verja svona vinnubrögđ. Ţađ er djöfullegt ef mönnum líđst ađ stytta sér leiđ í öryggismálum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2010 kl. 22:38

5 identicon

Víst veit ég ţađ hvađ má og hvađ má ekki.   En ţetta viđgengst, og mikiđ meir en menn gera sér grein fyrir

Jón Ingi (IP-tala skráđ) 25.2.2010 kl. 22:41

6 identicon

Og já.  Ţađ má ekki sjóđa yfir beyglur neinar bćtur...  Ţađ skal gera fullnađaviđgerđir á byrđing skipa.  Semsagt plötuskipti á ţeim stöđum sem skemmdir verđa

Jón Ingi (IP-tala skráđ) 25.2.2010 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.