Mulningur #2

Hannes var ađ lćra fallhlífarstökk og flugvélin var ađ puđa sig upp í fulla hćđ. „Ţađ er ekkert ađ óttast,“ sagđi kennarinn. „Ţú telur bara upp ađ ţremur og kippir svo í spottann. Ef ekkert gerist ţá kippirđu í spottann á varafallhlífinni. Svo verđur bíll ţarna niđri til ađ taka á móti ţér.“

Hannes dró djúpt andann og stökk svo út í loftiđ. Hann taldi upp ađ ţremur og kippti síđan í spottann. Ekkert gerđist.

Ţá kippti hann í spottann á varafallhlífinni. Ekkert gerđist heldur nema nokkrir kóngulóarvefir feyktust út í loftiđ.

„Andskotinn!“ sagđi Hannes. „Ég ţori ađ veđja ađ ţađ er enginn bíll ţarna niđri heldur.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Líkbíllinn kanski?

Sveinn Elías Hansson, 25.2.2010 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband