Mulningur #3

RútaHann sat fremst í áćtlunarbílnum ađ vestan, gamli mađurinn. Aleinn en greinilega hress og kátur.   

 „Jćja ţú ert á leiđinni suđur,“ sagđi bílstjórinn.   

 „Já svo sannarlega, svo sannarlega,“ svarađi gamli mađurinn hinn ánćgđasti.     

„Hvađ ertu annars orđinn gamall?“  

„Ég er 95.“  

„Og hvađ ertu ađ gera suđur?“  

 „Árgangurinn frá 1915 er ađ júbílera.“   

 „Ţađ er einmitt. Ţađ geta varla veriđ margir lifandi úr hópnum, er ţađ?“

  „Nei alls ekki. Síđustu 12 árin hef ég orđiđ ađ halda upp á ţetta einsamall.“

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Góđur  !

Björn Birgisson, 26.2.2010 kl. 16:22

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Assgoti góđur..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.2.2010 kl. 16:31

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.2.2010 kl. 16:43

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţetta minnir mig á konu sem viđ ţekkjum bćđi.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 26.2.2010 kl. 17:01

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki segja ţetta Inga

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.2.2010 kl. 17:13

6 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

bara flottur ţessi

Jón Snćbjörnsson, 26.2.2010 kl. 17:25

7 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Haha.

Ţú hefur semsé veriđ ađ hugsa ţađ sama?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 26.2.2010 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.