Nema hvað?

Er eitthvað annað inn í myndinni en þeir standi við sinn samning og skili varðskipinu fullsmíðuðu?

 


mbl.is Heita að klára Þór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég veit ekki, ég meina ófyrirséð tjón eins og eitthvað svona, sem er hvorugum að kenna getur það ekki alveg lent á báðum aðilum?

fannar (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 13:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fannar, ef þú ferð í Bónus og kaupir þar vöru sem er skemmd eða gölluð, færðu nýja eða deilir þú skaðanum með versluninni?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 13:28

3 identicon

Ófyrirséð kerfishrun og náttúruhamfarir...Er þetta ekki bara eins og Tryggingarsjóðurinn okkar góði

Karma (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 14:33

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Karma, slíkt gildir ekki í þessu sambandi, nema sérstaklega hafið verið um það samið fyrirfram.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 15:02

5 identicon

Að sjálfsögðu eiga aðrar þjóðir að bæta okkar tjón. Aðrar þjóðir mega sitja uppi með sitt tjón. Það er íslenska módelið ekki satt:=)

valdimar (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 16:50

6 identicon

Það var nú kannski ekki sjálfgefið að þjóðin eigi lausa nothæfa skipasmíðastöð og mannskap til að sinna þessu. Það hlýtur að vera nóg að gera næstu mánuðina við að koma fólki upp húsaskjóli og læknisaðstöðu. Byggja upp samgöngumannvirki og verslanir. Ekki er ég vissum að við gætum þetta hér á landi og þá meina ég ráðið við svona aðstæður í réttu hlutfalli við stærð landsins og fólksfjölda, við myndum láta okkar fólk og velferð þess sitja fyrir án þess að þurfa nokkuð að skammast okkar fyrir það!

Merkúr (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 18:10

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvert er þú að fara Valdimar? Ef þú pantar skip, flugvél eða hvaðeina og átt að fá það afhent í fullkomnu lagi ákveðin dag, gegn ákveðinni greiðslu, átt þú þá að greiða að auki fyrir óhöpp og önnur vandamál framleiðandans á framleiðslutímanum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 19:33

8 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Vissi ekki betur en að ef maður pantar eitthvað frá framleiðanda að þá er varan á ábyrggð framleiðanda þar til ég hef fengið vöruna afhenta...

Það sama hlýtur að gilda um skipið þar sem skipasmíðastöðin á skipið fram að afhendingu.

Með kveðju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 3.3.2010 kl. 19:41

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Merkúr, flotinn á aðra skipasmíðastöð sem er í lagi og fram kemur að skipið verði klárað þar. Þó að miklar skemmdir hafi orðið þarf þjóðin auðvitað að sinna áfram allri þeirri framleiðslu sem skapar þeim gjaldeyristekjur. Smíði Þórs er hluti af því.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 19:43

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það lætur nærri Kaldi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband