Mulningur #11

Hestamenn á Hérađi buđu eitt sinn ţeim snjalla og landskunna hagyrđingi Hákoni Ađalsteinssyni ađ koma međ ţeim í útreiđatúr. Hákon var ekki mjög áhugasamur og afţakkađi bođiđ međ ţessari vísu:

Týndir og slasađir bíđa menn bana,

sem bćgslast á hestum um grundir og hlíđ.

Ég hef til ţessa haft fyrir vana

ađ horfast í augu viđ ţađ sem ég ríđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Góđur ţessi mulningur Axel!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.3.2010 kl. 16:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hákon, sem lést í fyrra var ađ öđrum ólöstuđum risi međal hagyrđinga.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.3.2010 kl. 16:35

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já ég hef heyrt margar góđar frá honum. Mér skilst ađ ţetta hafi bara rúllađ frá honum svona mjúklega:) Gaman ađ svona köppum. Hjálmar Jóns er einn góđur líka.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.3.2010 kl. 16:43

4 identicon

 Axel, ég lćrđi hana svona:

Týndir og slasađir bíđa menn bana
sem bćgslast á hestum um grundir og hlíđ
Ég hef til ţessa haft fyrir vana
ađ horfast í augu viđ ţađ sem ég ríđ.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 20:40

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Kári.

Takk fyrir ţetta innlegg. Ég skráđi vísuna eins og ég sá hana, en viđ nánari athugun ţykir mér mun líklegra ađ ţín útgáfa sér rétt og hef ţví lagađ vísuna samkvćmt ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.3.2010 kl. 12:00

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hann strauk henni létt um lćri.Hún lét sem ekkert vćri.En svo varđ hún sár, eftir 17 ár

yfir töpuđu tćkifćri.

Hér er ein góđ eftir Konna, ég ţekkti hann vel hér á árum áđur.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.3.2010 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband