Stóra Bomban
17.3.2010 | 13:31
Ţjóđin býr sig ţessa dagana undir Stóru Bombuna sem líklegast er ađ falli, međ tilheyrandi hvelli, eftir páska samkvćmt nýjustu upplýsingum.
Á Morgunblađinu eru menn í óđaönn ađ byrgja glugga, stafla upp sandpokum og reisa múra og annađ ţađ sem ţarf til ađ verja hugmyndafrćđilega og guđdómlega ímynd ritstjóra blađsins og Sjálfstćđisflokksins.
Ekki verđur annađ séđ en nýafstađin breyting á moggablogginu sé liđur í ţeirri taugaveiklun sem ríđur röftum í Hádegismóum ţessa dagana. Breytingarnar á blogginu hafa fyrst og fremst ţau áhrif ađ torvelda fréttatengd blogg, ţví tengill á fréttir mbl.is hefur veriđ fjarlćgđur.
Nokkrum dögum áđur, var gerđ sú breyting ađ ekki var lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ ritstjórnargreinar moggans, nema vera áskrifandi ađ Morgunblađinu sem slíku. Ţó voru ritstjórnargreinarnar birtar eins og hvert annađ blogg. Getur framsetningin á andúđ núverandi ritstjóra moggans á frjálsri umrćđu og skođanaskiptum veriđ öllu skírari?
Líklegt má telja ađ ţessar breytingar á bloggi moggans séu ađeins fyrstu skrefin í röđ breytinga sem miđa ađ ţví ađ torvelda sem mest, eđa útiloka á blogginu öll skrif um Stóru Bombuna, sem ritstjórinn og hans menn óttast meir en allt annađ.
Sólarhringur leiđ áđur en stjórnendur moggabloggsins sáu ástćđu til ađ útskýra breytingarnar. Ađ siđađra manna hćtti hefđu slíkar breytingar veriđ kynntar međ góđum fyrirvara. Ţađ var ekki, sem styrkir ţá skođun ađ ákvörđunin hafi veriđ tekin fyrirvaralítiđ og ekki ţolađ biđ.
Í tilkynningunni segir m.a.:
Tilgangurinn međ ţessum breytingum er fyrst og fremst ađ skapa betri ađgreiningu milli ţess efnis sem heyrir undir ritstjórnarlega ábyrgđ Morgunblađsins og annars efnis.
Má lesa útúr ţessu ađ bloggstjórnin muni framvegis ekki mismuna bloggurum og leyfa öllum, ekki bara sanntrúuđum og rétthugsandi, ađ ausa aur og svívirđingum yfir allt og alla athugasemdalaust?
![]() |
Skýrslan tefst enn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Athugasemdir
Ásdís Sigurđardóttir, 17.3.2010 kl. 14:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.