Ţađ eru enn til karlmenn, sem hvorki bergđur viđ sár né dauđa.

Ţessi frétt minnir á Gerplu  Halldórs Laxness,  ţar sem Ţorgeir hékk í bjarginu á Hvönninni tímunum saman og beiđ dauđans, en gat ekki, sökum karlsmennsku sinnar,  fengiđ sig til ađ kalla á hjálp.

Ţorgeiri var bjargađ um síđir en svo lánsamur var hann ekki ţessi  keđjusagar(sjálfs)morđingi.


mbl.is Karlmennskan leiddi hann til dauđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ţetta minnir mig hins vegar á myndina The Holy Grail međ Monty Python. Svarti riddarinn vildi ólmur halda áfram ađ berjast ţótt honum vćri ađ blćđa út og hrópađi á Arthur konung sem hafđi höggviđ af honum báđa handleggi og báđa fótleggi: "Komdu aftur, bleyđan ţín, svo ég geti bitiđ ţig í lćriđ!"

Já, ţetta er karlmennska í lagi, eitthvađ sem öfgafemínistar munu aldrei getađ skiliđ né virt ađ verđugleikum. Ađeins alvöru konur geta skiliđ ţađ.    Eiginlega sakna ég riddaramennsku miđaldanna ţar sem karlar voru karlar og konur voru konur og ekkert ţađ á milli.

Vendetta, 24.3.2010 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.