Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
- Ergelsi hjá Google
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ađ ţekkja frćgan mann
26.3.2010 | 14:20
Ţađ er öllum bćđi hollt og nauđsynlegt ađ eiga góđa vini ţví vinafátćkt er eina raunverulega fátćktin.
Ţví hlýtur öll ţjóđin, rétt eins og ég ađ vera afskaplega glöđ ađ Gerard Butler, hver sem ţađ nú er, skuli vilja vera vinur Ólafs Darra svo ekki sé talađ um ţá Ingvar, Hollýfara og Gísla.
Ólíkt eru erlendir álitlegri sem vinir en flatur mörlandinn, svo ekki sé nú talađ um ef vinurinn er frćgur eđa stjarna í ofanílag og ekki skemmir ef hann er líka illahaldinn af Íslandsvináttu. Ţá má í kokteilinn blanda ţjóđernisrembingi og dassi af monti. Vandi ađ toppar ţađ.
Ooh, svo verđum viđ venjulega fólkiđ ađ gera okkur ađ góđu ađ ţekkja bara Jón og Gunnu í nćsta húsi, fólk sem er alveg jafn óáhugavert og mađur sjálfur.
Fúlt.
Góđur vinur Gerard Butler síđan í Bjólfskviđu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Ég ţekki nokkra norđmenn sem hingađ hafa komiđ (íslandsvinir) og ţeim ţykir vćnt um landiđ og okkur, en af hverju er ekki sagt frá ţví.
Ţvílík frétt.
Hamarinn, 26.3.2010 kl. 14:37
Ég á útlenda vini sem hafa heimsótt mig, reyndar ekki heimsfrćga en jafn gaman fyrir mig.
Ásdís Sigurđardóttir, 26.3.2010 kl. 15:58
Hamarinn: Vegna ţess ađ sú frétt myndi aldrei komast í topp 5 lesnu fréttirnar.
Morgunblađiđ er ađ svara eftirspurn međ ţessari frétt.
Geiri (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.