Mulningur #19

Hannes hringdi í eiginkonuna úr vinnunni.

„Heyrđu elskan. Ţađ kom dálítiđ upp hjá mér. Strákarnir buđu mér í viku veiđitúr í Laxá í Ađaldal á besta tíma og ég get ekki sleppt ţví. Viđ förum norđur í kvöld. Geturđu pakkađ niđur fyrir mig? Taktu líka til veiđidótiđ fyrir mig og rauđu silkináttfötin mín. Ég kem eftir klukkutíma og nć í ţetta“.

Ađ viku liđinni kom Hannes úr veiđitúrnum.

„Var ţetta góđur túr elskan?“ spurđi konan.

„Já alveg frábćr, meiriháttar“ svarađi Hannes. „En ţú gleymdir ađ pakka niđur rauđu silkináttförunum mínum“.

„Nei elskan“ svarađi konan, „ég setti ţau međ veiđidótinu“.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 28.3.2010 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.