Mulningur #23

Tvćr konur á besta aldri voru á vappi um Austurvöll, fyrir forvitnis sakir, ţegar mótmćli stóđu sem hćst fyrir framan Alţingishúsiđ.  Ţćr komu ţar ađ ţar sem Jón Valur Jensson stóđ međ gjallarhorn og sendi syndugum alţingismönnum tóninn.

„Hvernig líst ţér á hann ţennan“  sagđi önnur konan viđ hina og benti á Jón.  Konan horfđi lengi á Jón ţruma yfir ţingheimi  og dró viđ sig svariđ,  en sagđi ađ lokum:

„Ef hann vćri vettlingur sem ég hefđi prjónađ, myndi ég rekja hann upp“.

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

He, he, :) góđur. Hvar er Jón Valur annars á ţessum öragatímum ? Fór hann nokkuđ út međ DO

Finnur Bárđarson, 9.4.2010 kl. 17:25

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Snilld, ţađ má nota ţennan á margt 

Ásdís Sigurđardóttir, 9.4.2010 kl. 18:12

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Finnur, Jón stendur örugglega vaktina, hann er, hvađ svo sem hćgt er um hann ađ segja, ekki líklegur til ađ renna af hólmi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2010 kl. 18:50

4 Smámynd: Hamarinn

 Góđur.

Hamarinn, 9.4.2010 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband