Hangiđ á lyginni.

Vafasamt er ađ lín, eđa annar vefnađur,  varđveitist í 2000 ár án sérstakrar međferđar. Afar hćpiđ er ađ einhver hafi séđ sérstaka ástćđu til ađ gera neitt eđa neitt til ađ tryggja sérstaklega varveislu klćđisins eftir ađ ţađ var „notađ“ á frelsarann og hann floginn til síns heima.

(Afsakiđ ég gleymdi ţví ađ eftir snertingu viđ Jesú geymist klćđiđ ađ eilífu,  auđvitađ.)

Á klćđinu var gerđ  C14 kolefnisaldursgreining sem sýndi ađ ţađ hafi veriđ tiltölulega nýtt um ţađ leyti sem ţađ fannst.  Ţví er fráleitt ađ ţađ geti veriđ 1200 árum eldra, hvađ sem öllum trúarhita líđur.

En auđvitađ rengdi kirkjan ţá niđurstöđu ţar sem hún stangađist á viđ ţađ sem best hentađi kirkjunni..

Kirkjan var tilbúin ađ verja átrúnađinn međ öllum ráđum, lygi ef ekki vildi betur.


mbl.is Líkklćđiđ frá Tórínó til sýnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Lygi og yfirhylmingar eru ţađ sem helst er stundađ í kirkjunum.

Hamarinn, 10.4.2010 kl. 17:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband