Hangið á lyginni.

Vafasamt er að lín, eða annar vefnaður,  varðveitist í 2000 ár án sérstakrar meðferðar. Afar hæpið er að einhver hafi séð sérstaka ástæðu til að gera neitt eða neitt til að tryggja sérstaklega varveislu klæðisins eftir að það var „notað“ á frelsarann og hann floginn til síns heima.

(Afsakið ég gleymdi því að eftir snertingu við Jesú geymist klæðið að eilífu,  auðvitað.)

Á klæðinu var gerð  C14 kolefnisaldursgreining sem sýndi að það hafi verið tiltölulega nýtt um það leyti sem það fannst.  Því er fráleitt að það geti verið 1200 árum eldra, hvað sem öllum trúarhita líður.

En auðvitað rengdi kirkjan þá niðurstöðu þar sem hún stangaðist á við það sem best hentaði kirkjunni..

Kirkjan var tilbúin að verja átrúnaðinn með öllum ráðum, lygi ef ekki vildi betur.


mbl.is Líkklæðið frá Tórínó til sýnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Lygi og yfirhylmingar eru það sem helst er stundað í kirkjunum.

Hamarinn, 10.4.2010 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband