Sparisjóđur fer gegn lögum til ađ knésetja öryrkja.

Sparisjóđur Vestmannaeyja fer gegn lögum og höfđar mál til greiđslu 2 milljóna króna skuldar öryrkja.

Ekki ţarf ađ spyrja ađ ţví ađ Sp.V. muni ekki láta lög og annađ siđferđi stoppa sig ţegar innheimta ţarf skuldir ţeirra sem skulda sparisjóđnum tugi eđa hundruđ milljóna eđa annarra merkis manna.

Ég held ađ viđskiptavinir sparisjóđsins hljóti ađ íhuga framhaldsviđskipti sín viđ ţessa fyrirmynd Íslenskra viđskiptahátta.


mbl.is Í mál á hendur ábyrgđarmönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Ţeir vita hvar breiđu bök ţjóđfélagsins er ađ finna.

Ţessir aumingjar eiga ađ draga máliđ strax til baka , biđjast opinberlega afsökunar og fella skuldina niđur, sökum svívirđilegra vinnubragđa.

Hamarinn, 11.4.2010 kl. 20:40

2 identicon

Djöfulsins aumingjar eru ţetta, ég skora á fólk ađ hćtta í viđskiftum hjá ţessu glćpabatterí sem SPV er.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 11.4.2010 kl. 20:49

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er hálf nöturlegt á sama tíma og milljarđar eru án umhugsunar afskrifađir hjá völdum viđskiptavinum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2010 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband