Skítlegt eđli.

Ţađ er mat rannsóknarnefndarinnar ađ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknar hafi ítrekađ gert mörg afdrifarík hagstjórnarmistök og ţađ sem furđu vekur, gert ţau međ fullri vitund.

Gengiđ var á svig viđ settar reglur og vandađa starfshćtti ţegar bankarnir og önnur fyrirtćki voru einkavćdd. Oftrú ríkti á eftirlitsleysi međ fjármálakerfinu.

Algert úrrćđa- og stjórnleysi  ríkti hjá ríkisstjórn Sjálfstfl. og Samfylkingar allt frá ţví fyrstu sjúkdómseinkenni bankanna komu fram og ţar til sjúklingurinn gaf upp öndina.

Svo virđist sem Seđlabankinn hafi beđiđ eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar og hún beđiđ eftir ađgerđum bankans.  Fjármálaeftirlitiđ var bastarđur og hornreka í kerfinu og ekki vanda sínum vaxinn.

Nefndin telur ađ  ráđherrarnir   Geir H. Haarde, Árni M. Mathiesen  og Björgvin G. Sigurđsson, seđlabankastjórarnir  Davíđ Oddsson, Eiríkur Guđnason og Ingimundur Friđriksson  og forstjóri fjármálaeftirlitsins   Jónas Fr. Jónsson  hafi sýnt af sér vanrćkslu í starfi í skilningi laga.

Ţessir ađilar létu hjá líđa ađ bregđast viđ á viđeigandi hátt viđ yfirvofandi hćttu, sem stafađi af versnandi stöđu bankanna.

Ţeir og ađrir sem brugđust verđa ađ sćta ábyrgđ gjörđa sinna, ţetta fólk getur bara ekki labbađ burt, veifađ og sagt bless og takk fyrir!


mbl.is Tólf gerđu athugasemdir viđ skýrsluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţessir flokkar bera sannarlega höfuđ ábyrgđ Axel.

En Ţađ er líka sláandi hvernig Davíđ í hroka sínum hefur látiđ ađvörunarorđ og faglegar ráđleggingar erlendra sérfrćđinga sem vind um eyru ţjóta.

hilmar jónsson, 12.4.2010 kl. 12:00

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hann var kóngurinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 12:09

3 identicon

Ţessi skýrsla segir ekkert sem menn vissu ekki fyrir.  Persónulega segi ég "get over it" og haldiđ áfram međ líf ykkar og uppbyggingu.  Ţađ er allt á uppleiđ og heldur betur bjartari tímar framundan, get ekki annađ séđ amk í mínum bransa.  Vonandi verđa engin lćti og skemmdarverk vegna ţessa og umrćđunni lokiđ ţegar viđ hjúin snúum tilbaka á klakann eftir vetrarfrí á Florida um miđjan mai.

Brynjar (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 12:22

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu búinn ađ lesa hana alla Brynjar? Vvvoov ţú ert snöggur, ziipp, ziiip--búiđ!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 12:53

5 Smámynd: Jonni

Já, nú ţarf bara ađ drífa ţennan Landsdóm af stađ og koma sökudólgunum í hús.  Ekkert hálfkák.

Jonni, 12.4.2010 kl. 16:15

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já, sammála ţví Jonni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband