Mulningur #24

Ţrír prestar eru í göngutúr um Öskjuhlíđina. Ţađ er mjög heitt og ţegar ţeir koma í Nauthólshvíkina ákveđa ţeir ađ fá sér sundsprett. Ţar sem enginn er í víkinni og ţeir ekki međ nein sundföt ákveđa ţeir ađ láta sig hafa ţađ og fara naktir í sjóinn.

Ţar sem ţeir eru ađ synda í sjónum, koma nokkrar unglingsstelpur ađvífandi, prestunum til mikillar skelfingar. Ţar sem ţeir ná ekki ađ komast ađ fötunum í tíma, var ekki um annađ ađ rćđa en reyna ađ skjótast  ađ fötunum á Adamsklćđunum.

Tveir héldu fyrir grćjurnar á sér en einn huldi á sér andlitiđ međan ţeir hlupu í skjól. Ţegar ţeir eru komnir í skjól spyrja ţeir tveir ţann sem huldi á sér andlitiđ ţví í ósköpunum hann hefđi gert ţađ í stađ ţess ađ hylja kynfćrin.

„Ég veit ekki hvernig ţađ er í ykkar söfnuđum,“ svarar presturinn , „ en í mínum söfnuđi ţá ţekkjast menn af andlitinu“.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband