Fróðlegt væri að vita hvað gengi á....

Down_Periscope_-_Fanart1_poster... í kolli blaðamanns þegar hann smíðar svona merkingarlaust orðskrípi eins og „kafbátajafnrétti“.

Fróðlegt væri fyrir fávísa lesendur að fá að vita hvað það merkir, því það virðist ekki tengjast fréttinni á nokkurn hátt, sem fjallar um kynjajafnrétti  í áhöfnum kafbáta.

Nema auðvitað að kafbátar í Bandaríska flotanum hafi fram til þessa þurft að sæta kynferðislegri mismunun innbyrðis.

Frá og með næstu áramótum verða reykingar bannaðar í Bandarískum kafbátum, en heimilt verður að reykja „utandyra“.


mbl.is Kafbátajafnrétti orðið að veruleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvernig "þjónustu" meiga þær veita

kv

Magnús

maggi (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 17:47

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Nú verður blásið nýju lífi í setninguna, "Down parascope!"

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 29.4.2010 kl. 17:49

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Gott að fleiri en ég nenna að taka hroðvirka blaðamenn í hnakkadrambið, og gott hjá ykkur tveim sem finna húmörinn í þessu. :)

Kristján Hilmarsson, 29.4.2010 kl. 17:55

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Maggi;

Svo þarf að "kenna þeim réttu handtökin og búa til stöður fyrir þær um borð".

Ég hélt eins og asni að þær myndu ganga í þau störf og þær stöður sem fyrir eru, en svo virðist sem menn hugsi sér að þær gegni alveg nýjum störfum þar sem þær geti "þjónað".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2010 kl. 18:04

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, verður það ekki "Up parascope" í ljósi breyttra aðstæðna?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2010 kl. 18:06

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það verður að reyna að halda þeim við efnið Kristján.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2010 kl. 18:07

7 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ætli þær verði ekki flestar settar í að fægja ventla og lokur..

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 29.4.2010 kl. 19:01

8 Smámynd: Promotor Fidei

röflið og perrahúmorinn í gömlum körlum...

Promotor Fidei, 29.4.2010 kl. 19:03

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Uppvaskið Inga, uppvaskið!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2010 kl. 19:50

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já satt segir þú Promotor Fidei, bölvaðir perrar þessir gömlu karlar, upp til hópa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2010 kl. 19:51

11 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Mmhhh... jáh!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 29.4.2010 kl. 19:58

12 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Bíð Góða nótt með þessu: Þar sem reykingar eru nú bannaðar og konur komnar um borð, þá má kannski finna nýjann máta að "nota" vindlana á,

a la Clinton - Levinsky

Kristján Hilmarsson, 29.4.2010 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband