Landvættirnar snúast til varnar

landvaettir_nov08Drunur heyrast víða á landinu. Veðurstofan telur að drunurnar komi  frá Eyjafjallajökli.

En líklegasta skýringin er samt sú að Landvættirnar séu hreinlega búnar að fá nóg af spillingunni og áhugaleysi stjórnmálamanna um úrbætur og byrsti sig þeim til viðvörunar, hver í sínum landsfjórðungi.

.

  
mbl.is Drunur hafa heyrst víða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Hm.. vonum að landvættirnar láti sé nægja að: "byrsta sig þeim til viðvörunar" Axel ! og þeir láti sér það að kenningu verða .

Kristján Hilmarsson, 5.5.2010 kl. 12:41

2 identicon

Hei , landvættirnir hafa aldrei látið á sér bæra nema von hafi verið á norsku innrásarliði, og reyndar dugaðvel  gegn þeimi erkióvinum okkar, annar hafa þeir verið stilltir , eða viltu kannski meina að stjórnmálamennirnir okkar séu norskir.?

Bjössi (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 12:49

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei, Kristján auðvitað skilja fíflin ekki þessi skilaboð frekar en önnur. En þá fara landvættirnar upp á næsta stig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 12:53

4 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Einn af forsetisráðherrunum var hálfur nojari var það ekki ;) ?

Kristján Hilmarsson, 5.5.2010 kl. 12:53

5 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Svo held ég reyndar að landvættirnir séu norskir, svei mér þá, eru þarna til að passa upp á hverjir fái að koma tilbaka til Noregs og hverjir ekki 

Kristján Hilmarsson, 5.5.2010 kl. 12:55

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bjössi, landvættirnar hafa svo vitað sé ekki áður þurft að bregðast við öðru en utanaðkomandi ógn. En nú kemur hættan innanfrá og er verri og hættulegri en áður þekkist.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 12:55

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki skánaði Geir við þá blöndun Kristján. Nei, nei, þeir eru Íslenskir, ekki vafi á því.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 12:57

8 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Nr. 4 og 5 var nú bara svona mótdjók til Bjössa, en já sumir þyrftu almennilega rasskellingu og kannski "vættirnir" góðu taki það að sér ;)

Kristján Hilmarsson, 5.5.2010 kl. 13:02

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jæja:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2010 kl. 13:16

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Voðalega var þetta dræmt jæja, Heimir. Nema þú hafir verið að nefna vin okkar, hann Jæja - olíukónginn!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 13:20

11 identicon

Kaldar eru kveðjurnar frá þér til sveitarstjórnarfólks út á landi!!!

Þú hljómar eins og 101 fífl úr rvk.

Óskar (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 13:28

12 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Verndi okkur landvættir fyrir vinstri stjórn í Reykjavík.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2010 kl. 13:59

13 Smámynd: Einhver Ágúst

Engar ahyggjur Heimir vid i Bezta flokknum verdum med hreinan meirihluta...

Einhver Ágúst, 5.5.2010 kl. 14:10

14 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Það er einhver alvarleg biturð hér á ferð. Hún fylgir víst Óskari núna, sem hljómar eins og gömul kerling úr vesturbænum.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 5.5.2010 kl. 15:55

15 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ingibjörg Axelma, hamingjan býr í Vesturbænum, biturðin er löngu flutt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2010 kl. 16:04

16 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Heimir, ég vona að þú ætlist ekki til þess að ég trúi því að allar konurnar hafi flutt úr vesturbænum.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 5.5.2010 kl. 16:11

17 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, hvaða helv.... bull er þetta í þér, hvar er minnst á sveitarstjórnarfólk á landsbyggðinni sérstaklega í þessari færslu?

Gaman þætti mér ef þú eða einhver gæti bent á þó ekki væri nema ein færsla á blogginu mínu þar sem ég veg að landsbyggðarfólki sem slíku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 16:39

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það stefnir allt í meirihluta Besta flokksins Ágúst. 

Þetta er undarleg staða, fjórflokkurinn og litli borgarstjórinn (ÓFM) leggjast á eitt að gera veg Besta flokksins sem mestan með því að neita að horfast í augu við sína bresti.

Besti flokkurinn þarf ekkert að gera nema vera til.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 16:46

19 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hin þekkta "Húsmóðir í vesturbænum" sem skrifaði í Velvakanda árum saman og var fátt óviðkomandi, er hún flutt Heimir?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 16:50

20 Smámynd: Einhver Ágúst

Einsog gestir fundarins spurðu sig og hvorn annan í öllum hornum og út með veggjum, "hvað er eiginlega grínframboðið?".

Einhver Ágúst, 5.5.2010 kl. 17:14

21 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta er spurning dagsins Ágúst. Góður punktur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2010 kl. 17:34

22 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Axel, því miður hefur ekkert til hennar spurst lengi. Hún var samviska þjóðarinnar eins og við vitum sem höfum haft Morgunblaðið að leiðarljósi í gegnum þyrnum stráða lífsgönguna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2010 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband