Klessa á vegg.

hreyfingin

Þingmenn Hreyfingarinnar bjóðast til kosta annað húsnæði fyrir þinghald yfir skemmdarvörgum svo koma megi að sem flestum stuðningsmönnum þeirra  á áhorfenda- pallana, í þeirri von að geta breytt dómstólnum í sirkus.

Merki Hreyfingarinnar á heimasíðu þeirra er afar athyglisvert . Það líkist mest málningar slettu á vegg. Sem mun vera myndræn útfærsla á stefnuskrá Hreyfingarinnar.

Sem er þegar allt kemur til alls einmitt það sem hreyfingin virðist standa fyrir og vera  - klessa á vegg.

 
mbl.is Vilja þinghald í stærra rými
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Mikið ertu nú skýr Axel og mikið er gott að vita af svona spekingum.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.5.2010 kl. 18:05

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Segðu! Kanntu annan Högni?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 18:08

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já marga en þeir eru allir af sama meiði svo það er eiginlega ekkert varið í þá :)

Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.5.2010 kl. 19:42

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvað um það Högni, takk fyrir innlitið og megir þú eiga góðan dag.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 20:38

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Takk og sömuleiðis.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.5.2010 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband