Mulningur #32 -Einn gamall frá Sovét

Sovéskur skólakennari var ađ kenna nemendunum sögu.

„Hvađ hétu fyrstu mennirnir á Jörđinni?“ -Spurđi kennarinn.

„Adam og Eva, félagi kennari“, -svarađi einn nemandinn.

„Og hverrar ţjóđar voru ţau?“

„Sovésk auđvitađ, félagi kennari.“

„Rétt, en hvernig veistu ađ ţau voru sovésk?“

 

„Nú, ţau áttu ekki ţak yfir höfuđiđ, félagi kennari, engin föt og ađeins eitt epli fyrir ţau bćđi og samt trúđu ţau ţví ađ ţau vćru í paradís.“

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband