Sumir eru töluvert jafnari en ađrir.

Hér hefur E listinn lög ađ mćla. Ţađ er forkastanlegt ađ Stöđ 2 skuli međ ţessum hćtti mismuna frambođum, til ţess hafa ţeir engar forsendur. Tilvísun Stöđvar 2 í skođanakannanir er rakiđ bull.

Ekki hefur heyrst múkk um ţetta fyrirkomulag frá ţeim frambođum sem njóta velvildar Stöđvar 2 . Ţađ kemur raunar ekki  á óvart ađ fjórflokkurinn láti sér ţetta vel líka.

En á óvart kemur ađ Besti flokkurinn skuli leggja blessun sína yfir ţessa mismunun, nema ţađ sé fyrsta tákniđ um ađ hann sé ţegar farinn ađ tileinka sér hugsunarhátt fjórflokksins.


mbl.is Kćrir Stöđ 2 til útvarpsréttarnefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Ţetta tíđkast nú líka erlendis,  ađ bjóđa einungis stćrstu frambođunum í svona viđburđi svo ég gef nú lítiđ fyrir ţessa kvörtun,  ţá sér í lagi frá frambođi sem varla mćlist međ fylgi í skođanakönnunum.

Jóhannes H. Laxdal, 28.5.2010 kl. 15:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kosningar eru til ţess ađ skera úr um raunverulegt fylgi frambođa, ekkert annađ kemur í stađ ţeirra. Svo eru ósiđir ekki til eftirbreytni jafnvel ţó ţeir séu erlendir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.5.2010 kl. 15:42

3 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Varđhundar fjórflokksins á Stöđ 2 passa vel sitt starf. Vel er gćtt ađ hagsmunum helstu og stćrstu fjárhagslegu bakhjörlum fjórflokksins. Starf varđhundanna er ekki síst fólgin í ţví ađ hinn pólitíski armur ţessara bakhjarla, fjórflokkurinn, fái alla ţá athygli sem hann ţarf og ađrir útilokađir. 

Vegna ţessara hagsmunatengsla, peningamanna - fréttamanna - stjórnmálamann ţá er allt gert til ađ koma í veg fyrir ađ ný frambođ nái eyrum fólks.

Ađ brjóta lög ţykir sjálfsagt mál ţjóni ţađ hagsmunum fjórflokksins og bakhjarla hans.

Ţetta er vandi íslensks samfélags í hnotskurn.

Um ţetta vandamál var Rannsóknarnefnd Alţings ađ skrifa mörg ţúsund blađsíđna skýrslu.

Blekiđ er varla ţornađ á skýrslunni ţegar fréttamenn Stöđvar 2 senda úr tilkynninguna:

Hjá okkur hefur ekkert breyst. Viđ eru hér í stafi hjá Stöđ 2 til ađ vinna fyrir fjórflokkinn og hina fjárhagslegu bakhjarla hans. Hvern varđar reglur og lög, hvern varđar réttlćti og jafnrétti? Međan viđ fáum okkar laun og aukagreiđslur er ţá ekki allt í gúddí?

Ég spyr:

Er ţetta samfélagiđ og er ţetta vinnubrögđin sem viđ ćtlum ađ halda áfram ađ líđa?

Friđrik Hansen Guđmundsson, 29.5.2010 kl. 00:44

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Persónulega finnst mér X-E vera meira grín frambođ heldur en X-Ć.

Ekki ţađ ađ ég vilji segja ađ ég styđji ţetta einelti sem Stöđ 2 hefur bersýnilega stundađ. Ţvert á móti finnst mér ađ ţeir eigi ađ sjá af sér og bjóđa X-E til sín, bara til ţess ađ viđ getum horft á ţá gjörsamlega skíta uppá bak, hvađ varđar ţeirra málefni og ţeirra "hagrćđingar".

Ég trúi ţví ekki međ nokkru móti, ađ nokkur mađur muni veita flokki atkvćđi, sem vill fjármagna setu sína í borgarstjórn međ sölu á fasteignum sem enginn vill kaupa. Og ţegar ţeir áttuđu sig á ţví (loksins), í miđju viđtali viđ fjölmiđla ţá er ţađ plan B. Tökum lán! Tökum risastórt lán, til ţess ađ borga niđur lániđ sem viđ ćtlum ađ taka, og fjármögnum ţannig setu okkar í borgastjórn međ sömu ađferđum og komu okkur í svađiđ!

Greinilega stórgáfađir fjármálasnillingar ţarna á ferđ.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 29.5.2010 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband