Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Sóley í túni..., og sláttur er hafinn.
29.5.2010 | 12:34
Engin efast um að Hjörleifur Guttormsson sé forkur duglegur og fylgin sér. Sama má líklega segja um Sóleyju Tómasdóttur.
En það er fleira sem Sóley og Hjörleifur eiga sameiginlegt, t.a.m. eru persónutöfrar þeirra beggja fullkomin flatneskja. Svo eru þau bæði gersamlega sneydd því sem hverjum stjórnmálamanni er bráðnauðsynlegt, sem er hæfileiki til þess að laða fólk til fylgis við skoðanir sínar, hvort heldur þær eru góðar eða slæmar.
Fylgi Alþýðubandalagsins á Austfjörðum var í beinu línulegu falli frá því að Hjörleifur bauð sig fyrst fram og þar til hann hætti. Sóley er öllu afkastameiri en Hjörleifur að reyta af sér fylgið, ef eitthvað er.
Sem er kostur út af fyrir sig, þá tekur þetta fyrr af.
Oddviti VG á kjörstað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Þetta lesa síðan barna börnin þín og fallegt er það aflestrar
Kristbjörn Árnason, 29.5.2010 kl. 12:59
Alveg sammála þessari færslu þinni, en alveg er það stórmerkilegt hvað mönnum er illa við að lesa og heyra sannleikann, eins og virðist vera með hann Kristbjörn Árnason.
Jóhann Elíasson, 29.5.2010 kl. 13:12
Óh, þetta máttir þú ekki segja Kristbjörn, ég er svo afskaplega veikur fyrir skjalli.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2010 kl. 13:16
Takk fyrir innlitið og undirtektir, Jóhann.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2010 kl. 13:17
Og ég sem var alveg að því kominn að kjósa V listann vegna kjörþokka Sóleyjar!
Nú er ég farinn að efast.
Árni Gunnarsson, 29.5.2010 kl. 14:56
Bjargað í horn, Árni?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2010 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.