Dusilmenni og mannfýlur

Sama gamla sagan, allur heimurinn engist af vandlætingu yfir framferði Ísraels, mótmælir ögn en að fáum klukkutímum liðnum er allt hljótt á ný.

Svo bíða ríkisstjórnir eftir næsta atburði, dusta aftur rykið af gervisamúðinni, svona formsins vegna og í raun til þess eins að opinbera aðgerðarleysið og meðvirknina.

Ísraelum er fjandans sama þótt einhverjir mótmæli, þeir njóta verndar Sam frænda sama hvað þeir gera.

Andskotans pakk.

 

 


mbl.is Hrikalegir atburðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Örlygsson

hjartanlega sammála, Ísrael er ekkert annað en kanaríki og engin þorir að gera neitt annað en að mæta saman á fund og ræða um hvað þetta er hræðilegt og borða smákökur þess á milli.

Stefán Örlygsson, 31.5.2010 kl. 21:51

2 identicon

Jóhann  Axel,

Ég  vil   nú  ekki  vera  framhleypinn  við  þig,  jafn  mikill  ljúflingur  og  þú  nú  ert.

EN  ÞAР  HEFUR  RÍKT  STYRJALDARÁSTAND  ÞARNA  SÍÐAN  ÍSRAELSRÍKI  VAR  STOFNAÐ.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 21:52

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitið og þitt innlegg Srefán.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.5.2010 kl. 22:08

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er það þá orðið lögmál Skúli?Hver er ástæðan fyrir ástandinu? Ef ég ræni þig nógu oft er það þá orðið eðlilegt og sjálfsagt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.5.2010 kl. 22:11

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Skúli er eðlilegt að framkoma Ísraela gegn Palestínu sé líkt og helför nasista gegn gyðingum í seinni heimstríðöldinni?

Sigurður Haraldsson, 1.6.2010 kl. 02:27

6 Smámynd: Óskar

Þið ættuð nú ekki að vera eyða orðum í þennan skúla.  Þetta er öfgafífl sem er búið að reka af flestum blogg og spjallsíðum.

Óskar, 2.6.2010 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.