Mulningur #33

Einn góđan dag í framtíđinni fékk  Davíđ Oddson hjartaáfall og dó. Hann fór rakleiđis til helvítis ţar sem sá gamli beiđ eftir honum.

„Ég veit satt best ađ segja ekki hvađ ég á ađ gera viđ ţig“ sagđi skrattinn, „ţú ert á listanum hjá mér, en ţađ er eiginlega ekkert pláss fyrir ţig. En hingađ ertu kominn ţannig ađ ég verđ ađ rýma til fyrir ţér. Ég verđ ađ sleppa einhverjum sem var ekki jafn slćmur og ţú og ţú fćrđ plássiđ. Ţú mátt sjálfur velja ţann sem fćr ađ fara“.

Davíđ leist vel á ţetta. Djöfullinn opnađi fyrsta herbergiđ, í ţví var Geir Haarde  og gríđarstór sundlaug. Geir stakk sér aftur og aftur í laugina, kafađi en kom alltaf upp tómhentur. Ţetta var hans hlutskipti í helvíti.

„Nei, nei“  sagđi Davíđ, „ţetta hentar mér ekki, ég er lélegur sundmađur og gćti ekki hugsađ mér ađ gera ţetta allan daginn.“

Djöfullinn fór ţá međ Davíđ ađ öđru herbergi. Ţar var Halldór Ásgrímsson međ stóra sleggju í hendi og malađi grjót. Halldór lamdi stöđugt međ sleggjunni.

„Nei, nei, af og frá“, sagđi Davíđ „ţetta er alltof erfitt, ţetta myndi ganga frá mér á einni viku“. 

Nú opnađi sá vondi ţriđja herbergiđ ţar stóđ Dagur B. Eggertsson međ buxurnar á hćlunum og Catalina Ncogo var á hnjánum fyrir framan hann ađ gera ţađ sem hún gerir best.

Davíđ leit undrandi á Dag og síđan á djöfullinn og sagđi síđan hikandi:

„Ég rćđ viđ ţetta“.

Djöfullinn brosti og sagđi:

„Allt í lagi. - Catalina ţú mátt fara!“

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

 "rammur" en góđur Jóhann

mbkv

KH

Kristján Hilmarsson, 1.6.2010 kl. 20:32

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Nei ţetta passar ekki Dabbi hefđi aldrei fari til helvits hann hefđ stofnađ nýtt ríki.
Eđa reki skratta í burtu.

Kv. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 1.6.2010 kl. 20:32

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Nú ertu í vondum málum, pabbi.

Nú á Hannes Hólmsteinn Gissurarson pottţétt eftir ađ skrifa um ţig á pressan.is, međ tár á hvarmi.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 2.6.2010 kl. 00:18

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hannes leggst í rannsóknarstörf og ţá áttar hann sig á ţví, sér til furđu eflaust, ađ allar ađalpersónur í Mulningunum, sem ekki eru bein tilvitnum í ţekkta menn heita Hannes. Hannes verđur ekki í vandrćđum ađ tengja ţađ viđ manninn á myndinni sem sem hann horfir á ţegar hann stundar einlífiđ af sem mestu kappi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2010 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband