Væri ekki rétt...

 

...og er það ekki löngu tímabært að alþjóðasamfélagið vísi öllum Ísraelum  úr landi Palestínu og til síns heima?

 
mbl.is Öllum vísað úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Opna Auswitz og "klára dæmið" eins og Þorgerður Katrín myndi orða það

Dolli (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 22:23

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

...af hverju ekki að berja alla Ísraela í mótmælaskyni?... "Það hlýtur að vera gaman"...

Óskar Arnórsson, 1.6.2010 kl. 22:34

3 identicon

Dolli og Óskar ....ég geri ráð fyrir að þið séuð að grínast? ....?

Þessi slagur milli Ísraels og Palestínu er óendanlegur og óendanlega leiðinilegur og allt það en gera verður greinamun á því að þar eru öfgasamtök -Zíonistar sem eru hvað harðastir í svona árásum... Nú erég sko ekki að verja ísraela neitt en bara vekja athygli á því að þar eru óbreyttir borgarar sem finnst þetta alveg jafnömurlegt og okkur. 

femme (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 23:21

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Opna Aus..... Dolli?  En grínlaust þá hafa Ísraelar gert allt það sama og nazistarnir, nema skrúfa frá gasinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.6.2010 kl. 23:33

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ísraelar eiga engan tilverurétt þar sem þeir eru núna, hafa aldrei haft, munu aldrei hafa, og eru án vafa mestu þjóðarmorðingjar í nútímaþjófélagi sem sögur fara af. Ísraelsstjórn myndi ekki þola venjulegustu réttarhöld sem aumkunarverð og skipulögð morðstjórn. Málið er of einfalt til þess...þess vegna er bara að gera grín að þessu....þetta er ekkert sem neinn íslendingur mun breyta hvort sem er...

Óskar Arnórsson, 1.6.2010 kl. 23:34

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ert þú að bjóða þig fram í slíkt, Óskar. Ég er blessunarlega laus við að fá kikk út úr slíku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.6.2010 kl. 23:34

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, Ísraelar hafa frá upphafi haft að engu allar ályktanir UN, í skjóli USA. Saddam hundsaði eina eða tvær ályktanir UN og hvað gerðist?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.6.2010 kl. 23:37

8 identicon

Óskar, afhverju býður þú þig ekki fram sem næsta sáttasemjara í Miðausturlöndum, -þarsem þetta er svo ofsalega einfalt að þínu mati?

gaman væri að sjá hvernig þú styður mál þitt fyrir framan Palestínumenn og Ísraela sjálfa. 

Femme (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 23:45

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

femme, það er eins og menn vilji ekki sjá af hverju þetta er endalaus barningur í Palestínu þrátt fyrir að sama sagan endurtaki sig aftur og aftur.

Ísraelar setjast að samningaborði við Palestínu menn annað veifið til að sýnast, en ef þokast í rétta átt, hvað gerist þá undantekningarlaust? Jú Ísrael tilkynnir nýjar landnemabyggðir á landi Palestínumanna og hvað gerist þá?

Þeir eru þannig að smá mola niður land Palestínumanna með þegjandi samþykki heimsins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.6.2010 kl. 23:45

10 identicon

Axel og þið ... mér dettur í hug í sambandi við þau orð sem hér hafa fallið ... hafið þið séð þetta?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 00:39

11 Smámynd: Guðmundur Friðrik Matthíasson

BNA eru búnir að dæla hergögnum til Ísrael til margra ára hátækni búnaði og fl. vegna þess að í BNA eru flestir háttsettu manna Gyðingar einn daginn verður þessari þjóð komið fyrir kattarnef ef þetta heldur svona áframm...

Guðmundur Friðrik Matthíasson, 2.6.2010 kl. 01:07

12 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sæll Axel,

Málefni miðausturlanda eru og verða erfið viðureignar þar til olían á Arabíuskaganum, í Íran og Írak er uppurin, þá hefur enginn lengur áhuga á þessu svæði og fólkið þar getur snúið sér aftur að sömu iðju og undanfarin árþúsund - lifa saman nokkurn vegin í sátt og samlyndi þar til upp úr sýður með reglulegu millibili, svona álíka og Kötlugos;)  Það eru ekki nema svo sem 20-30 ár í það, 40-50 ef bjartsýnustu sérfræðingum í olíuiðnaði er trúað, svo þá dettur þetta allt saman upp fyrir.  Ekki ástæða til að vera að gera sér veður út af svona tittlingaskít frekar en þó eitt smá eyríki norður í Ballarhafi fari á hausinn;)  Nú eða þá að Ísraelar senda kjarnavopn á þetta og allt fer til helvítis;)  Sami grautur í sömu skál. 

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 2.6.2010 kl. 03:32

13 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Held að fólk sé ekki að átta sig á því að Ísrael prufar vopn fyrir bandaríkjamenn, þar af leiðandi munu þeir aldrei gera neitt til að stoppa þetta stríð.

Tómas Waagfjörð, 2.6.2010 kl. 05:11

14 identicon

Axel,

já þetta er snúið og leiðinlegt alltsaman þarna f.botni Miðj.hafs. og þegar báðir aðilar hegða sér eins og bavíanar þa´missir maður alla samúð með eiginlega báðum. ?

En mér finnst of djúpt í árina tekið að tala um að útrýma þjóð hver svo sem hún er, eins og sumir hafa ýjað að, og eða að þjóð hafi ekki tilverurétt....? það finnst mér vera algert bull. Sérstaklega ef maður kynnir sér aðeins söguna- nokkur þúsund ár aftur, ekki bara hvað hefur gerst á síðustu öld.

:) kv.

Femme (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 09:04

15 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Grefillinn Sjálfur, það eru ákveðin mál sem ekki má ræða á mbl.is, t.d.  dekkri hliðin á Íslam og gagnrýni á stjórnvöld í Ísrael sem er túlkuð sem Gyðingahatur.

Ekki endilega vegna þess að þeir á mbl.is séu sérstaklega viðkvæmir fyrir umfjöllun um þau, því þeir fyrra sig ábyrgð. Heldur vegna þess að hópar manna, sem telur það köllun sína í lífinu að verja allt sem Ísrael og Íslam viðkemur öfganna á milli, láta kvörtunum rigna yfir ritstjórn bloggsins.

Ég fékk tilkynningu frá mbl.is um daginn þar sem mér var gert að þurrka út tvær athugasemdir um íslam. Þær athugasemdir voru að mínu mati ekkert grófari en góðu hófi gengdi, en höfundurinn virðist vera undir eftiliti fyrir skrif sín allmennt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2010 kl. 10:00

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Arnór, góð kenning og ekki ólíkleg hvað þetta svæði í heild varðar. En stuðningur BNA við Ísraela á sér aðrar rætur og dýpri þótt þeir nýti sér þá að sjálfsögðu sem ákveðið mótvægi á svæðinu. Ekki er líklegt að þeir láti af stuðningi sínum þó olían gangi til þurrðar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2010 kl. 10:11

17 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Guðmundur og Tómas, já BNA dælir vopnum til Ísrael og sterkar vísbendingar eru um að Palestína sé notuð til prufukeyrslu á tilraunavopnum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2010 kl. 10:14

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Femme, ég er sammála að það sé ekki góð latína að tala um útrýmingu þjóðar, en það hlýtur að virka í báðar áttir.

Þegar sagan er könnuð nokkur þúsund ár aftur í tímann kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. "Ísraelar"(Gyðingar)  voru dreifðir um allar jarðir í tvö þúsund ár og þann tíma bjó önnur þjóð í Palestínu.  Sú þjóð er núna á hrakhólum í eigin landi vegna þess að Gyðingar eigna sér landið, þrátt fyrir tvö þúsund ára búseturof, með tilvísun í eldgömul trúarrit þar sem er Guð er sagður hafa gefið þeim landið. Ekkert minna.

Samkvæmt sömu rökum er löngu tímabært að afkomendur innflytjenda til Ameríku pakki saman og skili indíánum landinu.

Það eru engin rök fyrir því að Gyðingar dreifðir um heiminn séu flokkaðir sem ein þjóð frekar en áhangendur annarra trúfélaga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2010 kl. 10:54

19 identicon

Jájá en Palestínumenn höfðu aldrei neinn áhuga á landinu fyrr en Ísraelar vildu það, þeir ræktuðu það aldrei , það var í raun í auðn. svo má líka spyrja sig að því hverjir Palestínumenn eru í raun? hvaða þjóð? Palestínumaður er dregið af orðinu Filistei sem þýðir "komnir af/frá sjónum" -komu þeir þá frá Kýpur eða Egyptalandi?

þetta er endalaust deilutilefni. Ég held að sannleikinn sé sá að þeir, Ísraelar og Palestínumenn - vilji ekki semja til friðar. hvorugir vilja gefa eftir né ætla sér það nokkurn tímann og ætla sér það jafnvel báðir - að útrýma hver öðrum. alger tímaeyðsla af okkur vesturlandabúum - að endalaust senda eitthvað lið til að semja frið...fáránlegt leikrit í raun.

Femme (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 12:06

20 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Femme, þeir bjuggu þarna, það kemur málinu ekkert við hvernig þeir nýttu landið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2010 kl. 12:18

21 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég sé ekki hvernig það væri réttlætanlegt, að einhver færi til að endurheimta lóð sem langalangalangalangalangalangaafi hans hefði fyrir löngu síðan losað sig og sína fjölskyldu við, og farið að bola þeirri fjölskyldu sem þar hefði búið svo öldum skipti; með óþverrabrögðum, morði, svikum og prettum. Bara fyrir það eitt að fjölskyldan hefði vanrækt að sinna blómabeði innan lóðamarkanna.

Í alvöru femme, kanntu annan betri?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 2.6.2010 kl. 12:27

22 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Drífum okkur að hirða Sahara eyðimörkina af Norður Afríku. Fíflin þar kunna greinilega ekki að rækta landið. Nóg pláss fyrir gyðinga þar. Skilst að þeir hafi búið í eyðimörk í 40 ár, svo þeir hljóta að eiga rétt á landinu þar líka.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 2.6.2010 kl. 12:31

23 identicon

Heyrðu rólegan æsing!:) ég er ekkert að segja að það sé réttlætanlegt neitt af þessu sem þeir eru að gera þarna! langt í frá -ekki leggja mér orð í munn plís....

ég var hinsvegar að nefna það sem ég hef sjálf heyrt -ég er ekki sagnfræðingur og endilega leiðréttið þarsem þarf:) eeen hinsvegar finnst mér leiðinlegt að heyra að einungis önnur hliðin sé tekin upp.

Femme (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 12:50

24 identicon

Jæja,  er ekki orðið tímabært að endurreisa Prússland ?  Nú lifandi Prússar þurfa að búa við því að vera útlendingar í eigin landi, eða þá að þurfa að búa í útlöndum.

Hve mörg styröld væri hægt að heyja í Evrópu ef menn færu að endurheimta fornlandsvæði, og jafnvel svæði sem að löndin hafa misst fyrir ekki svo löngu síðan.  Serbar voru að missa Kosovo, sem flestir Serbar telja sé hjarta Serbíu. 

Á ekki að sparka alla af Evrópubergi brotið út úr Norður og Suður Ameríku ? Það voru jú Indjánar sem að bjuggu þar.  Evrópumenn gerðu innrás.

Það þarf að gera það sama við Ísrael og var gert við Suður Afríku.  Stöðvum þetta APARTHEID sem þetta mál er raunu er.

Rabbi (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 14:10

25 Smámynd: Vendetta

Ég held að ef Ísraelsstjórn ákvæði að útrýma öllum Palestínumönnum bæði á Gazaströndinni og á Vesturbakkanum á nokkrum dögum, þá myndi vindhaninn Barack Obama og tíkin hans, Hillary, lítið gera annað en yppa öxlum og kalla það "collateral damage".

Vendetta, 2.6.2010 kl. 15:22

26 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ísraelar eru með stolið land, studdir af USA sem verða að hafa þá sem stuðpúða á svæðinu, enn fengi ég að ráða yrðu Ísraelar landlausir. Sígunar er landlausir, indíánar fengu einhver "friðu svæði" sem voru síða tekin af þeim í rólegheitunum. Lappar eiga ekkert land og eru upp á náð í nokkrum löndum, flest stríð snúast um að eignast lönd. Alla vega þá stend ég með Palestínumönnum í dag. Það er ekki það sama og að ég sé sammála þessari geðveiki þeirra í sjálfsmorðssprengingum. Enn að sjálfsögðu eiga þeir ekki að láta menn komast upp með þetta hrikalega rán Ísraela á landi þeirra...aldrei.

Óskar Arnórsson, 2.6.2010 kl. 18:21

27 identicon

GLATAÐ!!

1. Þegar kynþátta/trúarhatur (t.d. gegn gyðingum eða múslimum) brýst fram í umræðum sem þessum.

- Vita viðkomandi t.d. ekki að Palestínumenn sem nú hafa búið við hernám og útlegð í áraraðir eru bæði kristnir og múslimar, auk þess sem lítill minnihluti þeirra eru gyðingar.
- Gyðingar eiga sér langa og merka sögu í að berjast gegn óréttlæti, og fjölmargir þeirra berjast gegn landráni og hernámi Palestínu.
- Glæpir nasismanns eru það ógeðfelldir að þeir eiga engan sinn líkan (nema þá Helför Tyrkja gegn Armenum, sem ísraelsk yfirvöld hafa í áraðir neitað að viðurkenna vegna vináttu sinna við tyrknesk yfirvöld - sem skipa ísraelskum yfirvöldum á bekk með helfarar-neiturum sem er afspyrnu glatað af þeirra hálfu).

2. Þegar fólk talar um "flókna deilu", að tveir eigi í hlut í deil - eða þetta mál sé "óleysanlegt":

- Slíkt gagnast bara gerandanum, þ.e. sá aðili sem hernemur og kúgar hinn.
- Samþykktir Sameinuðu þjóðanna segja til um að hernám Palestínu sé ólöglegt.
- Samþykktir S.þ. og alþjóðalög (Genfarsáttmálin) banna nýlendustefnu Ísraela í Palestínu (landrán, byggingu nýlendubyggða aðeins ætlað herraþjóð hernámsveldisins, dráp á stjórnmálaleiðtogum íbúana o.s.frv.)

TÖKUM AFSTÖÐU GEGN ÓRÉTTLÆTI OG HERNÁMI
Felum okkur ekki á bakvið "flókna deilu" eða þetta sé óleysanlegt.

LUSNIN ER
- Farið að samþykktum Sameinuðu þjóðanna um að hernám Palestínu linni og flóttamenn (um 70% íbúa Gaza eru flóttamenn og hundruðir þúsunda hýrast í flóttamannabúðum) fái að snáu til síns heima. (Ísraelar neita þeim um þann rétt).
- Mannréttindi allra íbúa svæðisins séu virt, hvaða trú sem þeir játa (í dag búa þeir sem ekki játa gyðingatrú við skert kjör og réttindi, þar sem Ísrael er skilgreint sem sérríki fyrir einn trúarhóp).

Tumi (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 09:18

28 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir þetta Tumi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.6.2010 kl. 12:16

29 Smámynd: Óskar Arnórsson

Nákvæmlega Tumi! Nákvæmlega...

Óskar Arnórsson, 3.6.2010 kl. 12:26

30 Smámynd: Vendetta

Tumi, samþykktir SÞ og Öryggisráðsins eru gjörsamlegar gagnslausar nema þeim fylgi hótanir um refsiaðgerðir og því sé fylgt eftir. USA hefur hingað til komið í veg fyrir að allt slíkt sé tekið með í samþykktirnar.

Vendetta, 3.6.2010 kl. 14:22

31 Smámynd: Vendetta

Að segja að Palestínumenn hafi engan rétt haft á því landsvæði, þar sem nú er Ísrael, vegna þess að þeir ræktuðu það ekki, eru rök sem hvítir Bandaríkjamenn nota til að réttlæta þjófnað forfeðra sinna á landi indíánanna. Vegna þess að indíánaættbálkar veiddu sér til matar og nýttuu landið m.a. til að beita hestum sínum og vísundunum sem þeir veiddu (og sem hvíta draslið stráfelldi að gamni sínu), en stunduðu ekki jarðyrkju, þá ættu indíánarnir engan eignarrétt á því landi sem þeir bjuggu á.

Vendetta, 3.6.2010 kl. 14:31

32 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ísrael og Írak eru skólabókadæmi um tvískinnung BNA og gagnsleysi Sameinuðuþjóðanna nema til að framkvæma vilja BNA.  Annað ríkið hundsar allar ályktanir Sam.þj. og fær klapp á bakið. Hitt ríkið Írak (Saddam) hundsar eina eða tvær og sætir innrás með það sama.

Hvar eru hinar viljugu þjóðir og samúð og samkennd þeirra núna? Hvernig væri að þær virkjuðu ríkulega réttlætiskennd sína og sæju til þess að sjúku og hrjáðu fólki í Palestínu berist sú aðstoð og hjálp sem það þarfnast og beittu til þess hervaldi, ef ekki vill betur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.6.2010 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband