„Enginn Ísraeli meiddist“!

Ţađ er „gleđilegt“  ađ enginn ísraelskur hermađur meiddist ţegar ţeir myrtu, úr ţyrlum, sex Palestínska menn viđ köfun úti fyrir strönd Gasa.

Ísraelar koma auga á menn viđ köfun úti fyrir strönd Gasa og fá hugljómun – AHA hryđjuverkamenn, ekki spurning!  BANG – máliđ dautt.

Vinnubrögđin og hugsunarhátturinn ađ baki ţessu minnir mest  á meindýraeyđingu - ţvílík mannfyrirlitning.

Hendur okkar vesturlandabúa eru blóđi drifnar ekkert síđur en Ísraela međan viđ  samţykkjum svona háttsemi  međ ţögn og ađgerđaleysi.


mbl.is Ísraelar skjóta fjóra kafara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Gíslason

Hvađa fordómar eru ţetta?  Mennirnir voru međ kúta á bakinu fulla af sprengiefni og međ langdrćgar tölvustýrđar skutulbyssur međ kjarnaoddi.  Ţetta var augljóst hverjum sem sjá vildi á ljósmyndum af atburđinum.

Ólafur Gíslason, 7.6.2010 kl. 11:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ nánari skođun -já, ţá er ţetta sennilega rétt hjá ţér Ólafur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.6.2010 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband