Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Auschwitz eða Gasawitz
4.7.2010 | 14:57
Því miður hafa ekki allir dregið réttan og eðlilegan lærdóm af þeim glæpum og voðaverkum sem framin voru í Auschwitz og öðrum hörmungarbúðum Nazista.
Margir, og þá ekki hvað síst þeir sem vægja skyldu, hafa tekið upp meðul Nazistanna og beina þeim núna gegn andstæðingum sínum.
Og það sem verra er, með velþóknun heimsins fram til þessa, þótt það sé vonandi að breytast.
![]() |
Ragna heimsótti Auschwitz |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég hélt að ríkisstjórnin væri fullnuma frá Austur Þýskalandiog Rússlandi - - en Ragna er jú utan flokka og því rétt að hún kynni sér málin.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.7.2010 kl. 15:25
Ólafur, ég tel mig skilningsríkan, en þetta skil ég ekki.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2010 kl. 15:50
Ágæti Axel !
" Þeir sem vægja skyldu, hafa tekið upp meðul Nazistanna".
Tel mig skilningsríkan, en þetta skil ég ekki !
Helför Hitlers má ALDREI hafa í hákfkveðnum orðum - ekki frékar en helför Gulags Stalins.
Vinsamlegast skýringu.
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 16:34
Á að skrifast: HÁLFKVEÐNUM"
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 16:36
Ef þú skilur ekki tenginguna er það ekki fyrirhafnarinnar virði að reyna útskýringar.
Hvernig tengist fjöldamorðinginn Stalín Auschwits..... Kalli karlinn Sveinss?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2010 kl. 16:45
án þess að skilja eftir mig skoðanir í þessum málum, hvorki deilunum milli ísraela og hamas á gaza ræmunni, eða á hryllingi útrýmingarbúðanna (sem sumir segja ýktar miðað við útgefnar tölur bandamanna).
þá er það mín skoðun að sú harka sem ísraelar beita gegn palestínumönnum og löndunum í kring í gegnum árin, megi reka til þess harmleik sem gyðingar um allan heim urðu fyrir á síðari hluta 19. öld og fram yfir síðari heimstyrjöldina.
langstærstur hluti stjórnmála-elítunar í ísrael man eftir þeim hlutum sem gerðust í ww2 og misstu fjölskyldumeðlimi eða ættmenni í útrýmingarbúðunum. þessi svokallaða elíta ólst svo upp í ótta við að minsta eftirgjöf gæti orsakað hningnun ísraels til lengri tíma.
hinsvegar er það jákvætt það sem maður les úr fréttum þaðan, er að yngra fólkið í ísrael, fólk sem man ekki hörmungar ww2, virðist vera opnara heldur en gamla elítan í að semja við palestínumenn. hinsvegar þurfa palestínumenn að taka til hjá sér alveg eins og ísraelar. fatah er orðið ein spilltasta stofnun palestínu á meðan hamas lifir á því að semja ekki við ísrael.
eins og staðan er í dag, þá verður engin breiting þarna fyrir botni miðjarðarhafs allavega næstu 30 til 40 árin ef ekki lengur.
el-Toro, 4.7.2010 kl. 17:18
Takk fyrir þetta jákvæða og uppbyggilega innlegg el-Toro
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2010 kl. 17:23
Ágæti Axel !
Trúi vart að þú samlíkir Ísrael/Palestínu vandanum við Auschwits/ Gulag hryllinginn ?
Hinsvegar er Auschwits / Gulag með samnefnara.
Í báðum tilfellum var um að ræða milljóna fjöldamorð að skipan psycopatick einræðisherra.
Annar þeirra átti eldheita tilbiðjendur hér á landi í meira en hálfa öld .
Hinn einnig - en " aðeins" í rúman áratug !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 18:04
Það detta stundum inn yfirvegaðar athugasemdir eins og hjá Toro en afar fáséðar
Finnur Bárðarson, 4.7.2010 kl. 18:45
Ágæti Axel -
mér er farið að ofbjóða hvernig verið er kerfisbundið að hneppa íslenska þjóð í skuldafangabúðir -
Formlegar aftökur verða varla viðhafðar en það kerfi að reka fólk út á gaddinn er lítið skárra - aftakan tekur þó stuttann tíma - hitt einhverja mánuði eða ár áður en viðkomandi gefst endanlega upp.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.7.2010 kl. 19:21
Ágætis punktur Alex en ansi fjarri raunveruleikanum.
Gyðingar nú fara illa með óvini sína og ættir þeirra en fjarri því að systematískt deyða þá í tilraun til útrýmingar.
Ég hefu upplifað hrylling Oswinchem sjálfur og komið þangað í þrígang og verður hvert skiptið verra og hryllingurinn meira átakanlegur.
Þegar maður lítur barnaleikföng í þúsundavís. Hár, sem rakað var af látnu fólki, í tonnavís. Barnaskó, spelkur ferðatöskur....
Þetta fólk var ásamt börnum sínum rekið inn í klefa og deytt með gasi og lík þeirra brennd en þó ekki fyrr en var búið að aðgæta hvort eitthvað af gulli leyndist í munni þess....
Fáránlegar aðdróttanir fóks sem í fyrsta sinn reynir neyð með samlíkingum við tilraunir brjálæðings við að útrýma gyðingum, sígaunum samkynhneigðum og yfirleitt öllum sem honum var illa við er víðs fjarri því litla af mótlæti er við stöndum frammi fyrir nú.
Þar til að við sveltum í raun með stjörnu í barminum, fyrirlitin og smáð er ekkert EKKERT sem við eigum ílíkingu við hörmungarnar sem liðnar voru í 3.ja ríkinu til 1945 og í USSR til 1953 (og jafnvel lengur)
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 00:12
Aumingja Axel
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.7.2010 kl. 06:45
Vertu úti Vilhjálmur!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2010 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.