Mulningur #38

 

Kona á pósthúsinu fann bréf í póstinum sem var stílađ á Guđ. Á umslaginu var ekkert frímerki, svo bréfiđ var opnađ. Ţađ reyndist vera frá 8 ára dreng sem skrifađi Guđi til ađ láta hann vita af ţví  ađ nokkrir unglingspiltar hefđu stoliđ af honum 8000 krónum. Honum ţótti ţetta leitt ţví hann hafđi safnađ peningunum fyrir Rauđa krossinn.

 

Konunum á póstinum ţótti ţetta mjög hjartnćmt bréf og sumar táruđust. Ţćr fundu til međ drengnum og ákváđu ađ leggja í púkk og senda drengnum. Ţeim tókst ađ safna 7000 krónum. Peningarnir voru bođsendir samdćgurs heim til drengsins.

 

Nokkrum dögum seinna birtist á póstinum annađ bréf stílađ á Guđ. Nú söfnuđust allir á póstinum saman til ađ hlusta á bréfiđ sem hljóđađi svo:

 

„Elsku Guđ. Ţakka ţér fyrir ađ senda mér peninga. En hvađ heldur ţú ađ hafi skeđ? Einhver stal 1000 krónum úr umslaginu! Ég er viss um ađ helvítis kerlingarnar á pósthúsinu hafa gert ţađ“.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband