Litla ţúfan sem velti fjalli

Nýlega skrifađi ég af gefnu tilefni fćrslu um kynskipti.  Fyrir ţá fćrslu  var ég af mörgum fordćmdur  ásamt dóttur minni og viđ kölluđ sóđalegustu og ógeđslegustu feđgin landsins ásamt fleiri skrautlegum lýsingarorđum og mannlýsingum.

 

Nú hefur breskur dómstóll fellt úrskurđ sem snertir lagalega og líffrćđilega skilgreiningu á kynskiptingum.

 Fréttin á mbl.is er í heild sinni svona: 
Bresk kona, sem áđur var karlmađur, sleppur viđ fangelsisvist fyrir vörslu barnakláms eftir ađ dómari úrskurđađi ađ öryggi hennar yrđi ekki tryggt í vistinni. „Í hreinskilni sagt áttu sannarlega skiliđ ađ fara í fangelsi en ég fć mig ekki til ađ dćma ţig ţangađ ţví ég tel ađ slík vist yrđi ţér hrođaleg lífsreynsla,“  sagđi dómarinn Lesley Newton.Laura Voyce, sem er líffrćđilega mađur en kona í skilningi laga, var fundin sek af 14 ákćrum um vörslu barnakláms. Hún var áđur ţekkt undir nafninu Luke. Hún hefđi fariđ í fangelsi fyrir karlmenn hefđi dómarinn úrskurđađ á ţann veg. 
 

Ţessi skilningur dómstólsins er nákvćmlega sami skilningur og ég setti fram í umrćddri bloggfćrslu sem velti viđkvćmum á verri hliđina. Orđaval mitt hefđi ţó vafalaust mátt rúna nokkuđ af.

 

En sóđaskapurinn er ađ breiđast út ţađ er ljóst.

P.S. 

Til ađ forđa misskilning er ég ekki ađ gera ţví skóna ađ Vala hafi nokkuđ međ ţađ ađ gera, sem „konan“ í fréttinni er sökuđ um. 


mbl.is Sleppur viđ fangelsisvist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvar eru, svo fáeinir séu nefndir; Óskar - S13 - Geiri - Sigga - Runólfur - Guđni - Berglind - Ólafur - Tiger - Stjörnupenni - Jakob - Drós - Margrét - Sif - Linda - Kristrún - Anna - aaa - Brynhildur - Karitas - og síđast en ekki síst Árni??

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.7.2010 kl. 11:33

2 identicon

Já ţetta voru ótrúlegar margar athugasemdirnar sem viđ fćrsluna komu og er alveg merkilegt ađ horfa upp á fólk gagnrýna svokölluđ leiđindi ţín, međ skítkasti, skćtingi og óţverra orđbragđi.

Vissulega hefđirđu kannski mátt orđa hlutina öđruvísi og greinilega ekki allir sem skilja ţinn húmor, ţótt ég sá hann greinilega. En ţađ er nú bara ţannig ađ kaldhćđni skilar sér illa í gegnum ritađ mál.

En hvađ varđar hina fćrsluna, ađ ég var ekki hissa ađ sumir ţeirra skrifuđu undir dulnefni, enda urđu ţau sér til skammar, mörg ţeirra sem ţar rituđu.

Ţađ er eins og enginn megi hafa ađra skođun en fjöldinn og ef einhver hefur ađra skođun og deilir henni t.d á bloggsíđu sinni eđa sem athugasemd á öđrum bloggsíđum,

eru strax mćttir sjálfskipađir siđapostular pólitískrar rétthugsunar og byrja ađ reyna ađ "frćđa" viđkomandi um "hina réttu skođun" og semsagt reyna ađ fá hann til ađ skipta um ţá skođun sem viđkomandi hafđi sjálfur gert sér.

En ef ţađ gengur síđan ekki ađ ţá er fariđ í nafnaköll og skćting.

Eigđu ágćtan dag.

Einar Árni (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 12:44

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţitt innlegg Einar Árni. Margir falla sjálfir í fordómagryfjuna ţegar ţeir gagnrýna ađra fyrir fordóma, fyrir ţá sök eina ađ vera ţeim ósammála.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.7.2010 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband