Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bítill skýtur sig í fótinn
15.7.2010 | 07:22
Paul McCartney grćnmetisćta og fyrrum bítill, vill ekki ađ myndir af honum eđa Bítlunum hangi uppi ţar sem menn leggja sér kjöt til munns.
Hann vill ţá vćntanlega ekki ađ kjötćtur og ađrir álíka villimenn kaupi tónlistina hans, ţađ er vandalaust ađ verđa viđ ţví.
Enga Bítla á McDonald's | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 07:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Er kjöt í Mcdonalds ?
David (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 10:02
Ég veit ţađ satt ađ segja ekki, en bítillinn virđist telja ađ svo sé.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.7.2010 kl. 10:23
Fréttin í Mogganum er pínulítiđ ónákvćm. Afstađa Pauls snýst ekki beinlínis um ţađ ađ mynd af Bítlunum hangi uppi á stađ ţar sem fólk snćđir kjöt.
Fćđingarborg Bítlanna, Líverpool, er túristaborg. Ţangađ streyma ađdáendur Bítlanna frá öllum heimshornum í pílagrímsferđ. Flestir stađir í Liverpool sem tengjast Bítlunum á einhvern hátt gera út á Bítlana.
Bítlarnir tengdust aldrei McDonalds í Liverpool á neinn hátt. Enginn Bítlanna hefur stigiđ fćti inn á McDonalds í Liverpool. Ţar fyrir utan var Lennon eini bítillinn sem borđađi kjöt. En ekki hamborgara.
Paul telur ţví ađ McDonalds í Liverpool hafi dregiđ upp ranga og falsađa mynd af Bítlunum međ ţví ađ merkja stađinn međ ljósmynd af Bítlunum. Ímynd sem í huga Pauls er neikvćđ.
Paul er virkur félagi í PETA og hefur tekiđ ţátt í baráttu gegn vondri međferđ McDonalds á dýrum og starfsfólki. Paul er andvígur ţeirri pólitík sem auđhringar á borđ viđ McDonalds standa fyrir, svo sem ađ neita starfsfólki um ađ vera í verkalýđsfélagi.
Paul ćtlar ekki ađ eltast viđ McDonalds stađi utan Liverpool né ótal ađra matsölustađi er skreyta sig međ ljósmyndum af Bítlunum og selja kjöt.
Reyndar efast ég um ađ margir kjötveitingastađir hafi mynd af frćgustu grćnmetisćtum dćgurmenningarinnar uppi á vegg hjá sér. Ég held ađ myndin af Lennon sem er í settinu hjá Popppunkti sé úr safni Hard Rock Café.
Jens Guđ, 15.7.2010 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.