Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Lítil saga af vatni. Mulningur #41
19.7.2010 | 16:58
Gott vatn er okkur Íslendingum svo sjálfsagður hlutur að við leiðum varla að því hugann hve gífurleg veðmæti eru fólgin í nánast óþrjótandi magni af hreinu og heilnæmu vatni.
Vegna frétta af þessu vatnsvandamáli þeirra Eskfirðinga rifjaðist upp fyrir mér skemmtileg saga af vatnsmálum Skagstrendinga hér á árum áður.
Fyrir 35 árum eða rúmlega það var borað eftir köldu vatni á Skagaströnd upp í Hrafnárdal. Fram að þeim tíma hafði vatnsveita Skagastrandar notast við yfirborðsvatn sem tekið var úr Hrafná. Það vatn var mjög misjafnt að gæðum eftir tíma árs og hvernig viðraði.
Rigningar höfðu eðli máls samkvæmt hvað mest áhrif á vatnið sem varð þá býsna litað, svo vægt sé til orða tekið. Haustin voru sérstaklega hagstæð kjötsúpu unnendum því þá var svo mikið af dauðum kindum í ánni að aðeins þurfti að bæta grænmeti í vatnið til að fá dýrindis kjötsúpu.
Einhverju sinni þegar ástandið á vatninu hafði verið með verra móti um nokkurn tíma tók einhver sig til og sendi sýni af vatninu suður til rannsóknar.
Svo leið og beið en ekkert kom svarið. Þar kom að hringt var suður og spurt hverju sætti.
Þá kom hinn napri sannleikur í ljós. Þeir sem rannsökuðu vatnið höfðu af rannsókn lokinni talið fullvíst að ekki yrði neinn á lífi til að taka við niðurstöðunni, því var hún aldrei send.
Núna er betra vatn en á Skagaströnd vandfundið.
Vatnið aftur orðið drykkjarhæft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mulningur | Breytt s.d. kl. 17:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.