Lítil saga af vatni. Mulningur #41

Gott vatn er okkur Íslendingum svo sjálfsagđur hlutur ađ viđ leiđum varla ađ ţví hugann hve gífurleg veđmćti eru fólgin í nánast óţrjótandi magni af hreinu og heilnćmu vatni.

Vegna frétta af ţessu vatnsvandamáli ţeirra Eskfirđinga rifjađist upp fyrir mér skemmtileg saga af vatnsmálum Skagstrendinga hér á árum áđur.

Fyrir 35 árum eđa rúmlega ţađ var borađ eftir köldu vatni á Skagaströnd upp í Hrafnárdal. Fram ađ ţeim tíma hafđi vatnsveita Skagastrandar notast viđ yfirborđsvatn sem tekiđ var úr Hrafná. Ţađ vatn var mjög misjafnt ađ gćđum eftir  tíma árs og hvernig viđrađi.

Rigningar höfđu eđli máls samkvćmt hvađ mest áhrif á vatniđ sem varđ ţá býsna litađ, svo vćgt sé til orđa tekiđ.  Haustin voru sérstaklega hagstćđ kjötsúpu unnendum ţví ţá var svo mikiđ af dauđum kindum í ánni ađ ađeins ţurfti ađ bćta grćnmeti í vatniđ til ađ fá dýrindis kjötsúpu.

Einhverju sinni ţegar ástandiđ á vatninu hafđi veriđ međ verra móti um nokkurn tíma tók einhver sig til og sendi sýni af vatninu suđur til rannsóknar.

Svo leiđ og beiđ en ekkert kom svariđ. Ţar kom ađ hringt var suđur og spurt hverju sćtti.

Ţá kom hinn napri sannleikur í ljós. Ţeir sem rannsökuđu vatniđ höfđu af rannsókn lokinni taliđ fullvíst ađ ekki yrđi neinn á lífi til ađ taka viđ niđurstöđunni, ţví var hún aldrei send.

Núna er betra vatn en á Skagaströnd vandfundiđ.


mbl.is Vatniđ aftur orđiđ drykkjarhćft
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.