Legiđ í lummunni.

shitAuđvitađ fordćmir Bandaríkja- stjórn ţennan leka.

Hver vill láta ţađ vitnast ađ ţeir séu ekki bara međ skítinn upp á bak heldur standi í honum upp ađ nösum.

.


mbl.is Bandaríkin fordćma birtingu leyniskjala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Andspyrnuhreyfingin i seinni heimsstyrjoldinni sem bördust vid nasista voru kalladir "terroristar" a theim tima. Mjög blekkjandi nafngift og hefur oftast ekkert med raunveruleikan ad gera...USA hefur ad sjalfsögdu engan einkarett a skitverkum...

Óskar Arnórsson, 26.7.2010 kl. 01:24

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Slík skilgreining er auđvitađ afstćđ Óskar, Ţjóđverjar litu eđlilega á "andspyrnuna" sem ótínda glćpamenn en frá hinni hliđinni voru ţetta hetjur.

USA vill gjarnan ađ menn haldi ađ ţeir vasist ekki í skítverkum og margir leggja mikiđ á sig til ađ geta trúađ ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.7.2010 kl. 01:47

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Alveg rett ad thannig litu Nasistar a thetta a theim tima. En USA gaeti ekki komist upp med thad sem their gera vida um heim i dag nema med adstod skitverka sem eg held ad allar rikistjornir stunda i einhverjum maeli sem nota heri til ad halda völdum heima fyrir og ödrum löndum. Thessi Wikileak er bara "andspynuhreyfing nutimans" og kanski thad eina sem sidmenntad folk getur leyft ser i dag. Ad radast a folk med valdi sem eru ekki sammala er ansi forneskjulegt. Ad thad thurfi valdbeitingu stundum er algjörlega klart. USA er arasarthod sama hvernig their reyna ad fegra thad...

Óskar Arnórsson, 26.7.2010 kl. 02:06

4 identicon

Pakkarnir (Pakistanar) eru vandamáliđ. Pakistan er "failed state" međ kjarnorkuvopn. Vandamálin í ţessum heimshluta eru líklega óleysanleg. En ţađ eru einkum US boys, sem láta ţar líf sitt. Auđvelt fyrir Mörlandann ađ rífa kjaft úr öryggri fjarlćgđ. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 26.7.2010 kl. 07:56

5 Smámynd: el-Toro

ţessi skjöl sýna ađeins á svörtu og hvítu ţađ sem fullt af fólki út í heimi hefur haldiđ fram til margra ára, en snillingar á vesturlöndum kalla samsćriskenningar.

í raun ef orđiđ samsćriskenning ćtti ađ hafa einhverja merkingu hjá mér, ţá er ţađ einna helst ađ finna í verkum vestrćnna fjölmiđla sem ljúga okkur uppfull af bulli, dagin inn og dagin út.

ţetta eru samt sem áđur engar nýjar fréttir fyrir mér.  ég man ađ ég bloggađi hér á mbl.is fyrir ţremur eđa fjórum árum um tengingu pakistönsku leiniţjónustunnar ISI viđ hryđjuverkahópa í phastung hérađinu og ţar í kring.  einnig bloggađi ég um talibanana og ISI.

vonandi leggst wikileaks aldrei af....amen :)

el-Toro, 26.7.2010 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband