Tapađ, fundiđ

Ég geri mér ekki fullkomlega grein fyrir ástćđunni, en niđur bakiđ á mér hríslast léttur hrollur í hvert sinn sem Ţórunn Sveinbjarnardóttir kemur inn á sviđiđ međ pilsaţyt í ţeim tilgangi ađ minna á sig.

Ţórunn segir ađ ríkisstjórnin hafi fundiđ Magma málinu farsćlan farveg. Hrollurinn í bakinu á mér segir mér ađ sá uppţornađi farvegur verđi bćđi torsóttur og seinfarinn og lítt til ţess fallinn ađ leiđa máliđ til ţeirrar niđurstöđu ađ sátt verđi um hana.

En mađur á aldrei ađ segja aldrei og enn er hćgt ađ lifa í voninni dagspart, ef marka má Ţórunni.


mbl.is „Farvegurinn er fundinn.“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já ég segi eins og ţú Axel..Hver skyldi sá farvegur vera ? og mun nást sátt um hann.

hilmar jónsson, 27.7.2010 kl. 15:55

2 identicon

Fundiđ;

http://ja.is/hradleit/?q=%22Hafnarg%C3%B6tu%2062%22%20p%C3%B3stn%C3%BAmer%3a230

Já-kallinn (IP-tala skráđ) 27.7.2010 kl. 16:02

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mađur getur alltaf sagt ef allt fer á versta veg Hilmar, ađ dagurinn hafi hvort sem er veriđ ónýtur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2010 kl. 16:07

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ virđist allaveg ekki eiga ađ stađfesta samninginn.

hilmar jónsson, 27.7.2010 kl. 16:08

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já-karlinn,  ..........

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2010 kl. 16:09

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ verđum ađ bíđa eftir nánari fregnum af ţessu Hilmar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2010 kl. 16:15

7 identicon

Alltaf ferskur. Alltaf hress. Ţess vegna les ég ţig.

Jónsson (IP-tala skráđ) 27.7.2010 kl. 18:17

8 Smámynd: Geirmundur heljarskinn

Er ţórunn nokkuđ verri en annađ Sossadót?

Geirmundur heljarskinn, 27.7.2010 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband