F y r i r g e f đ u Björgólfur , f y r i r g e f đ u !

Ég sé ekki betur en ţjóđin ţurfi ađ biđja Björgólfana afsökunar á ađ hafa nánast gefiđ ţeim feđgum Landsbankann. Biđja ţá afsökunar á ađ hafa lánađ ţeim fyrir kaupunum ađ hluta úr Búnađarbankanum og ljúga ţví ađ allt féđ kćmi erlendis frá.  Biđja ţá afsökunar á ađ leyfa ţeim ađ rćna bankann innanfrá og biđja ţá afsökunar á Icesave.

Ţađ er magnađ ađ sjá fífliđ segja ađ ţeir hafi viljađ losna viđ Sigurjón Ţ. Árnason úr bankanum en ţeir hafi ekki fariđ út í ţađ, ţví ţađ hafi veriđ svo flókiđ!  Ha, ha,ha!

Ţeir létu ekkert stoppa sig ţessir svíđingar í einu eđa neinu eygđu ţeir einhverstađar hagnađarvon. Ţađ var ţeirra ađall ađ gera sínar fjárfestingar eins flóknar og kostur vćri međ ţvers og kruss og fram og aftur fjárfestingum í ţeim tilgangi einum ađ flćkja máliđ fyrir skattayfirvöldum.

Björgólfur getur boriđ fyrir sig meintu áhugaleysi á fjárfestingum á Íslandi en ţađ gerir hann vitandi ađ ţjóđin vill aldrei sjá hann aftur eđa hans peninga.


mbl.is Gagnrýnir einkavćđinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Er Steingrímur Fjármálaráđherra ekki ný búinn ađ gefa ţessum manni Ríkisábyrđ fyrir hlut sínum í ţessu gagnaveri suđur međ sjó... Ríkisábyrgđ í gegnum Landsbankann sem ţýđir bara eitt fyrir okkur hćrri skattar....

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 29.7.2010 kl. 09:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég segi nú bara eins og sagt var í Háskólabíói forđum - Steingrímur er ekki ţjóđin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.7.2010 kl. 09:46

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er kjaftćđi ađ Björgólfur hafi ekki haft nein afskipti af rekstri Landsbankans. Hiđ sanna er ađ ţar réđ Björgólfur lögum og lofum, sá eldri ţađ er ađ segja. Nú er hann gjaldţrota og ţví langsótt ađ draga hann til einhverrar ábyrgđar svo máli skipti. Ţetta er snilldarflétta hjá ţeim feđgum.

Guđmundur Ásgeirsson, 29.7.2010 kl. 10:40

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega, Guđmundur

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.7.2010 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband