Hver á og hver má?

Evrópusambandiđ og Noregur  íhuga ađ beita okkur Íslendinga ţvingunum vegna veiđa okkar á Makríl í okkar eigin fiskveiđilögsögu, ţví ţeir segjast alfariđ eiga ţennan flökkufisk.  

Ef ţessar ţjóđir eiga ţennan fiskistofn, ţá hljóta ţeir ađ sama skapi ađ bera ábyrgđ á honum og ćttu ţví, í stađ ţess ađ vilja meina okkur ađ grípa til varna og veiđa úr stofninum, ađ greiđa okkur skađabćtur fyrir innrás hans í Íslenska fiskveiđilögsögu, hvar hann étur allt sem ađ kjafti kemur.


mbl.is Íhuguđu ađ banna innflutning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđ athugasemd Axel!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.8.2010 kl. 08:11

2 identicon

Sjávarhiti viđ Ísland hefur hćkkađ. 

 Makríllinn kemur í kjölfariđ. 

Sjávarhiti hćkkar vegna hlýnunar andrúmsloftsins. 

Andrúmsloftiđ hlýnar vegna gróđurhúsaáhrifa, ţ.e. vegna aukins Co2 í andrúmsloftinu.

Evrópusambandsríkin og Bandaríkin bera mesta ábyrgđ á auknu Co2 og fleiri "gróđurhúsalofttegunda".

Norđmenn hagnast á olíu og gasvinnslu, ţ.e. hráefninu í Koltvísýringinn.

Makríllinn "flakkar" ţví ekki til okkar.  Hann er sendur.

Viđ tökum ţví ađeins á móti "innrásinni", eins og okkur lćtur best.

Friđrik I Jóhannsson (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 09:13

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Makríllinn er eins og hver annar innrásarher. Viđ hljótum ađ snúast til varnar og hrekja  hann af höndum okkar eđa handsama hann. Er ţađ ekki venjan hjá siđuđum ţjóđum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2010 kl. 09:37

4 identicon

Góđur!:))

ks (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband