Mulningur #48

„Ég las í Mogganum í morgun að þeir ætluðu að minnka við okkur lífeyrinn“, sagði Hannes gamli við konuna sína.

„Þannig að ég fór niður í Tryggingastofnun til að athuga mín mál. Þeir höfðu týnt öllum upplýsingum um mig en ég sannfærði þá um að ég væri kominn yfir sjötugt með því að sýna þeim öll hvítu hárin sem ég er með á bringunni“.

„Ef þú hefðir leyst niður um þig buxurnar Hannes,  þá hefðir þú fengið örorkubætur í kaupbæti“, sagði sú gamla.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

JÁ!:)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.8.2010 kl. 23:06

2 Smámynd: Björn Birgisson

Góður!

Björn Birgisson, 7.8.2010 kl. 01:49

3 identicon

Þetta stenst ekki. Ég fór niður í Tryggingastofnun, leysti niðrum mig en fékk  engar örorkubætur, bara dónaskap og ojíííííí.

Bravó (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 15:02

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þakkaðu þínum sæla fyrir Bravó, að vera ekki nægjanlegur neðanbeltisaumingi til þess. Af hverju voru undirtektirnar svona slæmar, varstu óskeindur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.8.2010 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband