Undir teppiđ sópa kirkjunnar vendir best

Af hverju er kirkjan ađ stređa gegn straumnum og basla međ ţetta pukur varđandi kynferđisafbrot innan hennar, ţvert á alla skynsemi?

Ef barni eđa konu er kynferđislega misbođiđ á einhvern hátt  velkist enginn í vafa, bćđi leikum og lćrđum, ađ ţađ sé allt í senn gróft afbrot, glćpur og synd.

En ef kynferđisbrotiđ er framiđ innan kirkjunnar fer allt í baklás og kirkjunnar mönnum virđist allt í einu fyrirmunađ ađ greina rétt frá röngu. Hvađ veldur?

Af hverju tekur ţađ konu, sem vill greina frá reynslu sinni, heilt ár ađ fá fund međ kirkjunni? Mađur hefđi haldiđ ađ bćrist slíkt erindi ćttu menn ađ stökkva til, ákafir í ađ leysa máliđ. Ónei ,allt er gert til ađ tefja máliđ og drepa ţví á dreif, takist ekki strax ađ sópa ţví undir teppiđ.

Ţetta heitir ađ hindra framgang réttvísinnar út í ţjóđfélaginu, hvađ ţađ kallast innan kirkjunnar veit ég ekki.

  


mbl.is Starfsmenn kirkjunnar skimađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Burt međ ţetta af ríkisspenanum..

hilmar jónsson, 18.8.2010 kl. 11:55

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nokkuđ til í ţessu, Axel.

Smá önnur athugasemd; ég held ađ ţađ eigi ađ segja "bćđi leikum og lćrđum".

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.8.2010 kl. 12:01

3 identicon

Ţarf fólk frekari vitnana viđ... ţetta er ekki bara á íslandi, ţetta er viđlođandi ÖLL trúarbrögđ.

Ég hef fylgst međ ţessu árum saman... hryllingurinn er alger... ţađ sorglega er ađ kindur innan trúarbragđa vilja ekki heyra svona, vilja gleyma öllu um svona mál.. heilaţvotturinn er alger..
Og nota bene; Heilaţvotturinn nćr líka yfir presta, ţeir eru flestir einnig fórnarlömb trúarinnar.

Auđvitađ á ríkiskirkjan ađ fara af spenanum.. .máliđ er bara ađ íslenskir stjórnmálamenn ŢORA ekki ađ taka á ţessu mikilvćga réttlćtismáli....
Ţađ er eins og međ rugliđ í USA.. ţar ţora stjórnmálamenn einfaldlega ekki ađ taka á trúarbrögđum, ţykjast vera trúađir... vegna ţess ađ í mörgum fylkjum er hreinlega BANNAĐ ađ vera stjórnmálamađur án ţess ađ trúa á himnadraug

doctore (IP-tala skráđ) 18.8.2010 kl. 12:03

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála ţví Hilmar, en ekki held ég ađ ţađ auki frjálslyndi innan kirkjunnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 12:41

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er rétt hjá ţér Gunnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 12:42

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Átrúnađi á eldgamlan texta doctore, sem ekki er í nokkru samrćmi viđ raunveruleikann, hlýtur ađ fylgja afturhald og forneskja.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.