Margt er líkt međ prestum og pólitíkusum II

Ţađ er sama hvort menn eru prestar eđa pólitíkusar ţeir viđhafa sömu vinnubrögđ og siđferđi. Ţađ er ađ sitja sem fastast og ríghalda í embćtti og vegtyllur nánast út yfir gröf og dauđa, sama hvađ upp kemur ţeim til álitshnekkis. Prestsembćttin eru ţegar grannt er skođađ ekkert annađ en tveggja heima pólitík. 

Séra Baldur Kristjánsson kemur fram međ ţá byltingarkenndu hugmynd ađ Karl Sigurbjörnsson víki – já, takiđ eftir víki – nei , nei ekki varanlega, hafi einhver haldiđ ţađ – heldur tímabundiđ, - feli sig, međ öđrum orđum, á međan sannleiksnefndin fer hjá garđi.

Karl getur svo laumađ sér inn aftur, rétt eins og gerspilltu stjórnmálamennirnir sem tóku sér tímabundiđ leyfi frá Alţingi ţví ţeir áttu orđiđ inni frítökurétt fyrir uppsafnađa spillingu. Ţegar ţeir koma aftur verđa allar ţeirra ávirđingar löngu gleymdar, hafi ţćr ţá yfir höfuđ veriđ til.

Karl getur ţá, ferskur eftir endurkomuna, tekiđ til viđ vandrćđaganginn af meiri krafti en áđur.

Sjá fyrri pistil um sama efni


mbl.is Finnst koma til greina ađ biskup stígi til hliđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ein mesta heimsplága í dag eru barnaníđingsprestar... Máliđ er svo miklu stćrra en Karl ... Máliđ er ađ kristni er trú hinna óábyrgu.. Jesú fyrirgefur allt ef ţú játast honum

Annars vćri ekki vitlaust ađ ég yrđi afleysingabiskup.. ég er algerlega utanađkomandi og mun aldrei leyfa nein níđ né brot á mannréttindum...

doctore (IP-tala skráđ) 1.9.2010 kl. 15:15

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er ţađ góđa viđ kristni ađ allt er fyrirgefiđ, ţví skil ég ekki alveg ţá skírskotun Karls biskups ađ forveri hans, níđingurinn, sé fyrir ćđri dómi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2010 kl. 16:23

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, ţetta er svo gamalt fyrirbćri ađ ţađ er ekki nokkur leiđ ađ sjá hvort kirkjan lćrđi af konungum eđa öfugt.

(Sbr. t.d. kónginn Henry II og erkibiskupinn Beckett)

Svo er annađ vandamál; ţetta međ kristni og kristni. Sumar reglur fyrirgefa allar syndir í skriftastólnum en ađrar vilja ekki heyra á ţađ minnst og bođa syndaranum hćga brennslu í helvíti.

Mér líst alls ekki illa á Doksa í afleysingar - fáir menn utan prestastéttarinnar eru jafn áhugasamir um kristnar kenningar og hann :)

Kolbrún Hilmars, 1.9.2010 kl. 17:41

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ erum ađ horfa á margar mismunandi útgáfur af kristindómnum, mismunandi kirkjudeildir međ ólíka sýn og túlkun, hvađ er rétt? Allt, sumt eđa ekkert?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2010 kl. 22:53

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţótt ţiđ séuđ trúlaus vćri í góđu lagi ađ ţiđ létuđ af ţví ađ svívirđa Kristna trú - mál kirkjunnar hafa ekkert međ trúna ađ gera.

Sjálfur sagđi ég mig úr kirkjunni á sínum tíma eftir árslanga deilu viđ Karl S.

En - ţađ er ykkur til skammar ađ geta ekki látiđ trú okkar í friđi.

Ţiđ getiđ veriđ trúlaus mín vegna - ţađ er ykkar mál.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.9.2010 kl. 07:30

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Í hverju liggur sú svívirđing Ólafur?

Ef sanntrúađir hafa einkarétt á almennu siđferđi ćttu ţeir ađ umgangast ţađ af meiri virđingu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.9.2010 kl. 09:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband