Niđurstađa í skođanakönnun

Spurt var: Ert ţú hlynnt/ur ţví ađ hollenska fyrirtćkiđ ECA fái ađstöđu hér á landi til ađ ţjálfa flugmenn til manndrápa?

  

Já, ekki spurning       sögđu   37.7%

 

Já, međ skilyrđum     sögđu   19.5%

 

Alveg sama                sögđu     0.0%

 

Nei, held ekki            sögđu     3.9%

 

Nei, aldrei                  sögđu   39.0%

  

77 svöruđu. Samtals 57.2 % eru mjög sáttir eđa sjá ekkert athugavert viđ ţađ ađ Hollenska fyrirtćkiđ ECA fá ađstöđu hér á landi til ađ ţjálfa menn til manndrápa, ţótt ekkert sé um fyrirtćkiđ vitađ annađ en ađ eigandi á sér vafasama fortíđ.

  

Er ţetta ekki svolítiđ 2007, ađ ekki skipti máli hvađan peningarnir koma eđa hvernig ţeirra er aflađ, bara ađ seđlarnir skili sér?

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband