Ný nálgun – einlćgur friđarvilji eđa síonismi á nýjum belgjum?

Hvađ gćti hugsanlega veriđ ný nálgun í friđarumleitunum fyrir botni Miđjarđarhafsins? Mér dettur ađeins eitt í hug sem gćti veriđ ný nálgun frá ţví sem veriđ hefur reglan í ţessum heimshluta.

Ţađ er ađ herraţjóđin, árásar- og hernámsađilinn Ísrael láti af  stöđugum ţjófnađi og landnámi á landi Palestínumanna og skili aftur ţví landi sem ţegar hefur veriđ muliđ undir „Stór Ísrael.“ - draum síonista. Ţađ vćri ný nálgun og eina raunhćfa skrefiđ sem Ísraelsmenn geta tekiđ,  viljishort_news_16934 ţeir í einlćgni friđ.

En reynslan segir ađ í lok friđarumrćđnanna, ţegar friđur virđist í höfn,  komi eins og ćtíđ áđur tilkynning um nýjar landnemabyggđir Ísraela á landi Palestínu.

Búmm og allir komnir á byrjunarreitinn aftur ađ ţví undanskildu ađ stofnuđ hefur veriđ enn ein landnemabyggđin á stolnu landi.

Minni á skođanakönnun hér til vinstri, vinsamlegast taktu ţátt.

 

mbl.is Nýrrar nálgunar ţörf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Friđur ţarna? Aldrei. Ţađ vill hann enginn!

Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 22:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ virđist ansi djúpt á friđi. Ţó er greinilegt ađ vilji til friđar hefur vaxiđ međal Palestínumanna, Ísrael hinsvegar hagnast á ófriđi, á međan geta ţeir smátt og smátt sneitt niđur og innlimađ Palestínskt land.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.9.2010 kl. 22:57

3 identicon

Kannski ţurfa múslimar nýja nálgun, t.d. međ ţví ađ kasta trúnni og hćtta ađ ráđast á ísraelsmenn og hóta ađ útrýma ţeim. Alveg merkilegt hvađ fólk á erfitt međ ađ sjá hlutina eins og ţeir eru, hvađ eftir annađ hafa múslimar ráđist ađ Ísrael, en fólk (öllu frekar vinstrimenn) vill kenna Ísraelsmönnum um. Áróđursvél múslima virkar vel.

Brynjar (IP-tala skráđ) 6.9.2010 kl. 09:55

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er gleiđilegt ađ ţú skulir ekki eiga í neinu basli međ ađ sjá hlutina eins og ţeir "eru" Brynjar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.9.2010 kl. 10:04

5 identicon

Svo lengi sem menn á ţessu slóđum eru međ 2 af helstu stríđstólum mannkyns; Biblía og kóran

doctore (IP-tala skráđ) 6.9.2010 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband