„Húnvetningar drepum Skagstrendinga“

Landafrćđi og stađţekking er mörgum sem lokuđ bók. Blađamanninum sem skrifađi ţessa frétt um framtíđar sorpurđunarstađ A-Húnavatnssýslu, Skagastrandar og Akureyrar er kannski vorkunn vegna fákunnáttu sinnar, ţví menn úr  hérađinu hafa látiđ ţá stađreynd  vefjast fyrir sér ađ Skagaströnd tilheyrir  Austur Húnavatnssýslu.

Hér í eina tíđ ţegar vćringar voru milli Skagstrendinga og Blönduósinga og slagsmál á böllum og eftir böll voru nánast regla frekar en undantekning ţá heyrđist Blönduósingur hrópa eftir ball í Húnaveri.  „Húnvetningar drepum Skagstrendinga“.

  


mbl.is Gríđarlegt gímald gapir viđ Blönduós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Björnsson

Og gjarna, ţegar viđ Blönduósingarnir fórum í önnur kjördćmi og gerđum einhvern skandal sögđumst viđ undantekningalítiđ vera frá Skagaströnd

Hafsteinn Björnsson, 8.9.2010 kl. 07:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.9.2010 kl. 07:48

3 Smámynd: Hafsteinn Björnsson

en ţetta var nú í ţá daga ţegar mađur var ungur og vitlaus og í dag á marga vini ţarna norđanađ

Hafsteinn Björnsson, 8.9.2010 kl. 07:52

4 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Í mínu ungdćmi ţá réđust Húsvíkingar á Akureyringa og sveitamenn á hverju einasta balli lömdu ţá og tćttu í sundur alveg kol vitlausir!

Svo ekki sé talađ um Dalvíkinga og Ólafsfirđinga sem alltaf áttu í stríđi á böllum

Sigurđur Haraldsson, 8.9.2010 kl. 08:25

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hann var, já og er enn dásamlegur hrepparígurinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.9.2010 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.