Heiđursmađurinn Spassky

Leitt ađ heyra ţetta, ţó mađur voni ađ Spassky hristi ţetta af sér, ţá er útlitiđ ekki gott. Boris Spassky hefur alltaf veriđ í uppáhaldi hjá mér. Ađ sjálfsögđu stóđ ég međ honum í einvíginu viđ Fischer í Reykjavík 1972.

Spassky ţótti vera hinn sanni heiđursmađur í einvíginu međan Fischer var óútreiknanlegur hagađi sér oft á tíđum eins og trúđur. En háttvísi og kurteisi dugđi Spassky ekki gegn Fischer viđ skákborđiđ og hann beiđ lćgri hlut fyrir Fischer og tapađi heimsmeistaratitlinum.

Skákirnar má sjá hér.


mbl.is Spassky fékk heilablóđfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Spassky er tvímćlalaust međal stórmenna skáksögunnar og absalútt međ ţeim al kurteisustu. Frábćr skákmađur. Ég rakst fyrir stuttu á viđtal viđ hann á netinu og var ţađ heldur dökkt og sagđist hann vera helst ađ bíđa ţess ađ deyja en ég vona ađ verđi biđ á ţví.

Baldur Fjölnisson, 23.9.2010 kl. 23:36

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Baldur og takk fyrir innlitiđ. Mig minnir ađ Spassky hafi, ţegar hann vitjađi legstađar Fischers, spurt hvort ekki vćri laust pláss viđ hliđina á Fischer.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2010 kl. 06:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.