Af eđa á

Ef biđrađir fólks á Íslandi eftir matargjöfum og öđrum nauđsynjum eru ekki samstíga ţví sem gerist á hinum Norđurlöndunum ţá ţarf ađ gera annađ af tvennu.

Ţađ ţarf ađ má burt ţennan blett á Íslensku samfélagi - eđa koma honum á, á hinum Norđurlöndunum, til ađ samrćma framkvćmd Norrćna velferđarmódelsins.

Spurningin er ađeins, hvor leiđin mönnum hugnast betur.


mbl.is Matargjafirnar einsdćmi á Norđurlöndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Afmá ţennan smánarblett af Íslensku samfélagi! Ţar verđa bankarnir ađ koma til ađstođar ţví ađ verknađur ţeirra á ekki skylt viđ annađ en mafíu!

Sigurđur Haraldsson, 24.9.2010 kl. 07:46

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hún var mögnuđ frásögn konunnar í Kastljósinu í gćr af viđskiptum hennar viđ bankann, sem vildi frekar ađ hún fćri á hausinn eđa skipti um kennitölu svo bankinn tapađi öllu, en ađ liđka til svo hún gćti greitt skuldir sínar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2010 kl. 08:35

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tímabćrt umrćđuefni Axel.

"Ef viđ horfum til ţeirra ţjóđa sem viđ viljum bera okkur saman viđ!"

Hversu oft höfum viđ heyrt ţessa gildishlöđnu ályktun frá íslenskum póliíkusum?

Förum viđ ađ sjá fréttamyndir af matargjöfum á Haiti og Íslandi samtímis á erlendum fréttastofum?

Árni Gunnarsson, 24.9.2010 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband